Erlent

Kína gagnrýnir meint afskipti af Hong Kong

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Stjórnvöld í Kína hétu því í dag að koma í veg fyrir meint afskipti annarra ríkja af Hong Kong.

Mótmælaalda hefur riðið yfir þetta kínverska sjálfsstjórnarsvæði undanfarna mánuði og hafa mótmælendur meðal annars gagnrýnt meint vaxandi ítök Kommúnistaflokksins á svæðinu og krafist aukins lýðræði.

Kínversk stjórnvöld segja nú að erlendir aðilar reyni að kynda undir óánægju á svæðinu og styðji aðskilnaðarsinna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×