Þarf að greiða tvær milljónir vegna góðgerðasamtaka Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2019 19:33 Meðal annars er Trump sakaður um að hafa greitt eigin sektir með sjóðum samtakanna og að hafa notað fjármagn í kosningabaráttu sína. AP/Evan Vucci Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið gert að greiða tvær milljónir dala vegna lögsóknar varðandi Trump Foundation, góðgerðasamtök fjölskyldu forsetans. New York ríki höfðaði mál gegn forsetanum og þremur lestu börnum hans ólöglegs athæfis í tengslum við góðgerðasamtökin. Þau eru sökuð um að hafa misnotað fjármuni samtakanna eins og eigin sparibauk. Meðal annars er Trump sakaður um að hafa greitt eigin sektir með sjóðum samtakanna og að hafa notað fjármagn í kosningabaráttu sína.Sjá einnig: Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Um samkomulag er að ræða sem binda mun enda á lögsóknina. Saksóknarar höfðu farið fram á 2,8 milljónir dala en dómari ákvað að þær yrðu tvær. Þeim tveimur milljónum, auk 1,7 milljóna sem eru í sjóðum samtakanna, verður dreift á önnur góðgerðasamtök. Dómarinn sagði, samkvæmt frétt New York Times, að Trump hefði brotið gegn skyldum sínum gagnvart góðgerðasamtökunum í þágu pólitísks ferlis síns. Þá bannaði dómarinn Trump ekki að stofna ný góðgerðasamtök, eins og saksóknarar höfðu farið fram á, en þess í stað setti dómarinn nokkur skilyrði ef forsetinn ætlaði sér einhvern daginn að stofna ný samtök. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18. desember 2018 16:39 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Erlent Fleiri fréttir Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið gert að greiða tvær milljónir dala vegna lögsóknar varðandi Trump Foundation, góðgerðasamtök fjölskyldu forsetans. New York ríki höfðaði mál gegn forsetanum og þremur lestu börnum hans ólöglegs athæfis í tengslum við góðgerðasamtökin. Þau eru sökuð um að hafa misnotað fjármuni samtakanna eins og eigin sparibauk. Meðal annars er Trump sakaður um að hafa greitt eigin sektir með sjóðum samtakanna og að hafa notað fjármagn í kosningabaráttu sína.Sjá einnig: Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Um samkomulag er að ræða sem binda mun enda á lögsóknina. Saksóknarar höfðu farið fram á 2,8 milljónir dala en dómari ákvað að þær yrðu tvær. Þeim tveimur milljónum, auk 1,7 milljóna sem eru í sjóðum samtakanna, verður dreift á önnur góðgerðasamtök. Dómarinn sagði, samkvæmt frétt New York Times, að Trump hefði brotið gegn skyldum sínum gagnvart góðgerðasamtökunum í þágu pólitísks ferlis síns. Þá bannaði dómarinn Trump ekki að stofna ný góðgerðasamtök, eins og saksóknarar höfðu farið fram á, en þess í stað setti dómarinn nokkur skilyrði ef forsetinn ætlaði sér einhvern daginn að stofna ný samtök.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18. desember 2018 16:39 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Erlent Fleiri fréttir Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18. desember 2018 16:39