Þarf að greiða tvær milljónir vegna góðgerðasamtaka Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2019 19:33 Meðal annars er Trump sakaður um að hafa greitt eigin sektir með sjóðum samtakanna og að hafa notað fjármagn í kosningabaráttu sína. AP/Evan Vucci Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið gert að greiða tvær milljónir dala vegna lögsóknar varðandi Trump Foundation, góðgerðasamtök fjölskyldu forsetans. New York ríki höfðaði mál gegn forsetanum og þremur lestu börnum hans ólöglegs athæfis í tengslum við góðgerðasamtökin. Þau eru sökuð um að hafa misnotað fjármuni samtakanna eins og eigin sparibauk. Meðal annars er Trump sakaður um að hafa greitt eigin sektir með sjóðum samtakanna og að hafa notað fjármagn í kosningabaráttu sína.Sjá einnig: Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Um samkomulag er að ræða sem binda mun enda á lögsóknina. Saksóknarar höfðu farið fram á 2,8 milljónir dala en dómari ákvað að þær yrðu tvær. Þeim tveimur milljónum, auk 1,7 milljóna sem eru í sjóðum samtakanna, verður dreift á önnur góðgerðasamtök. Dómarinn sagði, samkvæmt frétt New York Times, að Trump hefði brotið gegn skyldum sínum gagnvart góðgerðasamtökunum í þágu pólitísks ferlis síns. Þá bannaði dómarinn Trump ekki að stofna ný góðgerðasamtök, eins og saksóknarar höfðu farið fram á, en þess í stað setti dómarinn nokkur skilyrði ef forsetinn ætlaði sér einhvern daginn að stofna ný samtök. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18. desember 2018 16:39 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið gert að greiða tvær milljónir dala vegna lögsóknar varðandi Trump Foundation, góðgerðasamtök fjölskyldu forsetans. New York ríki höfðaði mál gegn forsetanum og þremur lestu börnum hans ólöglegs athæfis í tengslum við góðgerðasamtökin. Þau eru sökuð um að hafa misnotað fjármuni samtakanna eins og eigin sparibauk. Meðal annars er Trump sakaður um að hafa greitt eigin sektir með sjóðum samtakanna og að hafa notað fjármagn í kosningabaráttu sína.Sjá einnig: Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Um samkomulag er að ræða sem binda mun enda á lögsóknina. Saksóknarar höfðu farið fram á 2,8 milljónir dala en dómari ákvað að þær yrðu tvær. Þeim tveimur milljónum, auk 1,7 milljóna sem eru í sjóðum samtakanna, verður dreift á önnur góðgerðasamtök. Dómarinn sagði, samkvæmt frétt New York Times, að Trump hefði brotið gegn skyldum sínum gagnvart góðgerðasamtökunum í þágu pólitísks ferlis síns. Þá bannaði dómarinn Trump ekki að stofna ný góðgerðasamtök, eins og saksóknarar höfðu farið fram á, en þess í stað setti dómarinn nokkur skilyrði ef forsetinn ætlaði sér einhvern daginn að stofna ný samtök.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18. desember 2018 16:39 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Trump lokar góðgerðasamtökum í skugga ásakana um lögbrot Forsetinn er sakaður um að hafa notað góðgerðasamtök sín sem persónuegan sparibauk sinn. 18. desember 2018 16:39