Innlent

Stjórn SÍBS vill aðkomu heilbrigðisráðherra

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Stjórn SÍBS hefur óskað eftir aðkomu heilbrigðisráðherra.
Stjórn SÍBS hefur óskað eftir aðkomu heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm

Stjórn SÍBS óskar eftir því að heilbrigðisráðherra hlutist til um að sérstök starfsstjórn verði sett á laggirnar til að fara með málefni Reykjalundar á meðan unnið verði að því að aðgreina rekstur endurhæfingar á Reykjalundi frá annarri starfsemi og eignum SÍBS og á meðan unnið er að því að skipa varanlega stjórn yfir reksturinn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn SÍBS.

Þar segir að hagsmunir sjúklinga og faglegt starfsumhverfi Reykjalundar sem miðstöðvar þverfaglegrar endurhæfingar á Íslandi séu stjórninni ávallt efst í huga.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.