Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 14:30 Timo Werner í leik með orkudrykkjaliðinu. vísir/getty Liverpool gæti fest kaup á framherjanum, Timo Werner, í janúarglugganum en sá þýski leikur með RB Leipzig í heimalandinu. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en félagaskiptaspekingurinn, Ian McGarry, segir að Liverpool gæti keypt framherjann og lánað hann til baka út leiktíðina. Werner var víst ekki sáttur að möguleg félagaskipti hans til Bayern Munchen í sumar hafi ekki gengið upp en auk Liverpool eru Manchester United taldir áhugasamir. „Það hefur verið rætt að Liverpool kaupi hann í janúarglugganum og svo verði hann lánaður til Leipzig út leiktíðina,“ sagði McGarry í hlaðvarpi á dögunum. Werner hefur verið heitur á leiktíðinni og skorað sex mörk í níu leikjum í deildinni, tvö mörk í þremur leikjum í Meistaradeildinni og tvö mörk í tveimur leikjum í þýska bikarnum.Liverpool plan to buy Timo Werner in January before loaning him back to RB Leipzig #LFChttps://t.co/5niacOkmQEpic.twitter.com/9foBiBQqmj — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) October 30, 2019 „Þá fær Leipzig fimm góða mánuði hjá leikmanninum og setur vonbrigðin hvað varðar Bayern Munchen á bakvið hann,“ en McGarry er ekki í vafa um hversu vel hann passar í lið Liverpool. „Hann myndi passa fullkomnlega inn hjá Liverpool. Hann væri frábær viðbót við þessa fremstu þrjá,“ sagði McGarry og átti þar við Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino. Liverpool komst í gær áfram í enska deildarbikarnum eftir sigur gegn Arsenal í ótrúlegum leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Liverpool gæti fest kaup á framherjanum, Timo Werner, í janúarglugganum en sá þýski leikur með RB Leipzig í heimalandinu. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en félagaskiptaspekingurinn, Ian McGarry, segir að Liverpool gæti keypt framherjann og lánað hann til baka út leiktíðina. Werner var víst ekki sáttur að möguleg félagaskipti hans til Bayern Munchen í sumar hafi ekki gengið upp en auk Liverpool eru Manchester United taldir áhugasamir. „Það hefur verið rætt að Liverpool kaupi hann í janúarglugganum og svo verði hann lánaður til Leipzig út leiktíðina,“ sagði McGarry í hlaðvarpi á dögunum. Werner hefur verið heitur á leiktíðinni og skorað sex mörk í níu leikjum í deildinni, tvö mörk í þremur leikjum í Meistaradeildinni og tvö mörk í tveimur leikjum í þýska bikarnum.Liverpool plan to buy Timo Werner in January before loaning him back to RB Leipzig #LFChttps://t.co/5niacOkmQEpic.twitter.com/9foBiBQqmj — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) October 30, 2019 „Þá fær Leipzig fimm góða mánuði hjá leikmanninum og setur vonbrigðin hvað varðar Bayern Munchen á bakvið hann,“ en McGarry er ekki í vafa um hversu vel hann passar í lið Liverpool. „Hann myndi passa fullkomnlega inn hjá Liverpool. Hann væri frábær viðbót við þessa fremstu þrjá,“ sagði McGarry og átti þar við Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino. Liverpool komst í gær áfram í enska deildarbikarnum eftir sigur gegn Arsenal í ótrúlegum leik sem endaði í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira