Íslenski boltinn

Brot af því besta frá Starka á völlunum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Starki á völlunum gerði skemmtilega þætti um Inkasso-deildirnar í fótbolta í sumar.

Starki, eða Starkaður Pétursson eins og hann heitir fullu nafni, kíkti á leiki í Inkasso-deildunum og gerði innslög um þá.

Alls voru gerðir sex þættir af Starka á völlunum sem nutu talsverðra vinsælda.

Brot af því besta úr þáttum sumarsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.