Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. október 2019 23:00 Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar. Vísir Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas. Tækni Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas.
Tækni Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira