Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2019 08:03 Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti katalónska þingsins, hlaut þyngsta dóminn eða þrettán ára fangelsi. EPA Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. Guardian greinir frá dómunum. Níumenningarnir voru sýknaðir af ákærulið sem sneri að því að átt þátt í ofbeldisfullri uppreisn, en voru fundnir sekir um ólöglegan uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé. Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti katalónska þingsins, hlaut þyngsta dóminn eða þrettán ára fangelsi. Þá var honum bönnuð þátttaka í opinberu starfi í þrettán ár. Raül Romeva, fyrrverandi utanríkisráðherra Katalóníu, hlaut tóf ára dóm og sömuleiðis bannað að sinna opinberu starfi í tólf ár. Jordi Turull, fyrrverandi talsmaður katalónsku stjórnarinnar og atvinnumálaráðherrann Dolors Bassa fengu sömuleiðis tólf ára dóma. Carme Forcadell, fyrrverandi forseti katalónska þingsins, hlaut ellefu og hálfs árs dóm, líkt og innanríkisráðherrann Joaquim Forn og fyrrverandi ráðherrann Josep Rull. Jordi Cuixart og Jordi Sànchez, tveir leiðtogar grasrótarhreyfinga, hlutu níu ára dóm fyrir uppreisnaráróður. Þrír leiðtogar aðskilnaðarhreyfingar til viðbótar voru dæmdir til greiðslu sektar og fengu bann við að sinna opinberu starfi. Réttarhöldin hafa staðið í fjóra mánuði og voru það sjö dómarar sem dæmdi í málinu. Alls voru 422 vitni kölluð til. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. Guardian greinir frá dómunum. Níumenningarnir voru sýknaðir af ákærulið sem sneri að því að átt þátt í ofbeldisfullri uppreisn, en voru fundnir sekir um ólöglegan uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé. Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti katalónska þingsins, hlaut þyngsta dóminn eða þrettán ára fangelsi. Þá var honum bönnuð þátttaka í opinberu starfi í þrettán ár. Raül Romeva, fyrrverandi utanríkisráðherra Katalóníu, hlaut tóf ára dóm og sömuleiðis bannað að sinna opinberu starfi í tólf ár. Jordi Turull, fyrrverandi talsmaður katalónsku stjórnarinnar og atvinnumálaráðherrann Dolors Bassa fengu sömuleiðis tólf ára dóma. Carme Forcadell, fyrrverandi forseti katalónska þingsins, hlaut ellefu og hálfs árs dóm, líkt og innanríkisráðherrann Joaquim Forn og fyrrverandi ráðherrann Josep Rull. Jordi Cuixart og Jordi Sànchez, tveir leiðtogar grasrótarhreyfinga, hlutu níu ára dóm fyrir uppreisnaráróður. Þrír leiðtogar aðskilnaðarhreyfingar til viðbótar voru dæmdir til greiðslu sektar og fengu bann við að sinna opinberu starfi. Réttarhöldin hafa staðið í fjóra mánuði og voru það sjö dómarar sem dæmdi í málinu. Alls voru 422 vitni kölluð til.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira