Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2019 14:32 Evrópska handtökuskipunin á hendur Carles Puigdemont var hins vegar ógilt á síðasta ári, en nú hefur ný verið gefin út. Getty Hæstiréttur Spánar hefur gefið út nýja handtökuskipun á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta katalónsku héraðsstjórnarinnar. AP greinir frá málinu, en tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fékk í Hæstarétti Spánar í morgun. Evrópska handtökuskipunin á hendur Puigdemont var ógilt á síðasta ári, en nú hefur ný verið gefin út.Þungir dómar Puigdemont var fremstur í flokki þeirra sem barðist fyrir sjálfstæði héraðsins árið 2017, þegar yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í þjóðaratkvæðagreiðslu greiddi atkvæði með aðskilnaði frá Spáni. Í kjölfarið samþykkti katalónska þingið að lýsa yfir sjálfstæði. Níu fyrrverandi leiðtogar katalónskra aðskilnaðarsinna voru dæmdir í milli níu og þrettán ára fangelsi fyrir uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í morgun. Réttarhöld hafa staðið í um fjóra mánuði og hlaut Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, þyngsta dóminn, eða þrettán ár.Flúði til Belgíu Þjóðaratkvæðagreiðslan í Katalóníu árið 2017 var dæmd ólögleg, og lokaði lögregla fjölda kjörstaða. Einungis um 43 prósent kosningabærra manna tóku þátt í atkvæðagreiðslunnar, en um níu af hverjum tíu þeirra greiddi atkvæði með sjálfstæði. Í kjölfarið lýsti héraðsþingið yfir sjálfstæði héraðsins. Í kjölfarið leysti Spánarstjórn upp héraðsþing Katalóníu og boðaði til nýrra kosninga til þingsins. Flúði Puigdemont þá til Belgíu. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. 14. október 2019 13:09 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03 Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. 14. október 2019 10:44 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Hæstiréttur Spánar hefur gefið út nýja handtökuskipun á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta katalónsku héraðsstjórnarinnar. AP greinir frá málinu, en tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fékk í Hæstarétti Spánar í morgun. Evrópska handtökuskipunin á hendur Puigdemont var ógilt á síðasta ári, en nú hefur ný verið gefin út.Þungir dómar Puigdemont var fremstur í flokki þeirra sem barðist fyrir sjálfstæði héraðsins árið 2017, þegar yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í þjóðaratkvæðagreiðslu greiddi atkvæði með aðskilnaði frá Spáni. Í kjölfarið samþykkti katalónska þingið að lýsa yfir sjálfstæði. Níu fyrrverandi leiðtogar katalónskra aðskilnaðarsinna voru dæmdir í milli níu og þrettán ára fangelsi fyrir uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í morgun. Réttarhöld hafa staðið í um fjóra mánuði og hlaut Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, þyngsta dóminn, eða þrettán ár.Flúði til Belgíu Þjóðaratkvæðagreiðslan í Katalóníu árið 2017 var dæmd ólögleg, og lokaði lögregla fjölda kjörstaða. Einungis um 43 prósent kosningabærra manna tóku þátt í atkvæðagreiðslunnar, en um níu af hverjum tíu þeirra greiddi atkvæði með sjálfstæði. Í kjölfarið lýsti héraðsþingið yfir sjálfstæði héraðsins. Í kjölfarið leysti Spánarstjórn upp héraðsþing Katalóníu og boðaði til nýrra kosninga til þingsins. Flúði Puigdemont þá til Belgíu.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. 14. október 2019 13:09 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03 Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. 14. október 2019 10:44 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. 14. október 2019 13:09
Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03
Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. 14. október 2019 10:44
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent