Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 14:00 Úr leik Everton og West Ham á síðustu leiktíð. vísir/getty Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. Pellegrini og Silva mætast um helgina er West Ham og Everton mætast en gengi Everton hefur verið afleitt á tímabilinu. Liðið situr í fallsæti. Pellegrini var í svipaðri stöðu og Silva er í núna fyrir 13 mánuðum síðan er West Ham hafði tapað fyrstu fjórum leikjunum í deildinni. „Á síðasta tímabili unnum við þá 3-1 þegar við vorum í svipaðri stöðu og þeir eru núna en tímabilin eru öðruvísi og leikirnir öðruvísi,“ sagði Pellegrini. „Ég er viss um að Everton komi með mikinn hraða og reyni að jafna sig á slæmu úrslitunum undanfarið. Mér finnst að Marco Silva eigi ekki að vera rekinn. Hann ætti að halda áfram að vinna þá vinnu sem hann er að vinna.“Marco Silva gets the thumbs-up from Manuel Pellegrini But is time running out for the Everton boss? Who would you replace him with? pic.twitter.com/zhwfG7kHSO — Goal (@goal) October 17, 2019 Pellegrini segir einnig að ábyrgðin liggi að hluta til á herðum Marcel Brands sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Ef þú ræður stjóra til félagsins og færð hann til liðsins þá er það af því að hann er góður stjóri og þú hefur mikla trú á honum. Allir stjórar, á einhverjum tímapunkti, fá ekki úrslitin sem vonast er eftir.“ „Ég er ekki inni í vandamálum Everton en ég held að ef þú ert yfirmaður knattspyrnumála sem kemur inn með þjálfara sem er góður þjálfari, þá hefur hann líka ábyrgð ef þú rekur hann,“ sagði Pellegrini. Everton og West Ham mætast klukkan 11.30 á Goodison Park á morgun. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. Pellegrini og Silva mætast um helgina er West Ham og Everton mætast en gengi Everton hefur verið afleitt á tímabilinu. Liðið situr í fallsæti. Pellegrini var í svipaðri stöðu og Silva er í núna fyrir 13 mánuðum síðan er West Ham hafði tapað fyrstu fjórum leikjunum í deildinni. „Á síðasta tímabili unnum við þá 3-1 þegar við vorum í svipaðri stöðu og þeir eru núna en tímabilin eru öðruvísi og leikirnir öðruvísi,“ sagði Pellegrini. „Ég er viss um að Everton komi með mikinn hraða og reyni að jafna sig á slæmu úrslitunum undanfarið. Mér finnst að Marco Silva eigi ekki að vera rekinn. Hann ætti að halda áfram að vinna þá vinnu sem hann er að vinna.“Marco Silva gets the thumbs-up from Manuel Pellegrini But is time running out for the Everton boss? Who would you replace him with? pic.twitter.com/zhwfG7kHSO — Goal (@goal) October 17, 2019 Pellegrini segir einnig að ábyrgðin liggi að hluta til á herðum Marcel Brands sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Ef þú ræður stjóra til félagsins og færð hann til liðsins þá er það af því að hann er góður stjóri og þú hefur mikla trú á honum. Allir stjórar, á einhverjum tímapunkti, fá ekki úrslitin sem vonast er eftir.“ „Ég er ekki inni í vandamálum Everton en ég held að ef þú ert yfirmaður knattspyrnumála sem kemur inn með þjálfara sem er góður þjálfari, þá hefur hann líka ábyrgð ef þú rekur hann,“ sagði Pellegrini. Everton og West Ham mætast klukkan 11.30 á Goodison Park á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira