Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 08:00 Gylfi og Eriksen eigast við á vellinum sem og á tölfræði töflunniV Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Gylfi Þór lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þann 15. janúar árið 2012. Þá kom hann inn af varamannabekknum í hálfleik er Swansea City lagði Arsenal 3-2 og lagði Gylfi upp sigurmark Swansea í leiknum. Það var svo 4. febrúar sama ár sem Gylfi skoraði fyrsta úrvalsdeildarmarkið sitt, þá í 2-1 sigri gegn West Bromwich Albion. Alls skoraði Gylfi 34 mörk fyrir Swansea City, þá skoraði hann átta mörk fyrir Tottenham Hotspur og sem stendur hefur hann skorað 18 mörk fyrir Everton. Danski landsliðsmaðurinn, og fyrrum samherji Gylfa hjá Tottenham Hotspur, Christian Eriksen er eini leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað fleiri mörk utan vítateigs síðan Gylfi lék sinn fyrsta leik í deildinni. Eriksen er þó ekki langt á undan en hann hefur skorað 22 mörk utan teigs á meðan Gylfi er með 21. 21 - Since making his Premier League debut in January 2012, only Christian Eriksen (22) has scored more goals from outside the box than Gylfi Sigurðsson (21). Sharpshooter. pic.twitter.com/N6j1luuuRD — OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Gylfi Þór lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þann 15. janúar árið 2012. Þá kom hann inn af varamannabekknum í hálfleik er Swansea City lagði Arsenal 3-2 og lagði Gylfi upp sigurmark Swansea í leiknum. Það var svo 4. febrúar sama ár sem Gylfi skoraði fyrsta úrvalsdeildarmarkið sitt, þá í 2-1 sigri gegn West Bromwich Albion. Alls skoraði Gylfi 34 mörk fyrir Swansea City, þá skoraði hann átta mörk fyrir Tottenham Hotspur og sem stendur hefur hann skorað 18 mörk fyrir Everton. Danski landsliðsmaðurinn, og fyrrum samherji Gylfa hjá Tottenham Hotspur, Christian Eriksen er eini leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað fleiri mörk utan vítateigs síðan Gylfi lék sinn fyrsta leik í deildinni. Eriksen er þó ekki langt á undan en hann hefur skorað 22 mörk utan teigs á meðan Gylfi er með 21. 21 - Since making his Premier League debut in January 2012, only Christian Eriksen (22) has scored more goals from outside the box than Gylfi Sigurðsson (21). Sharpshooter. pic.twitter.com/N6j1luuuRD — OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30