Stórlega hefur dregið úr áfengisneyslu í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 1. október 2019 20:38 Þrátt fyrir að dregið hafi úr drykkju er enn algengt að íbúar dreifðari og snauðari byggða drekki ódýrt glundur og heimabrugg. Vísir/Getty Neysla Rússa á áfengi hefur dregist saman um 43% á þrettán árum samkvæmt tölfræði Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Samdrátturinn er rakinn til aðgerða stjórnvalda til að draga úr neyslu og lífsstílsbreytinga landsmanna. Lífslíkur hafa á sama tíma aukist. Rússar voru lengi vel taldir einhverjir mestu drykkjusvolar á byggðu bóli. WHO segir að áfengisneysla hafi verið ein helsta orsök dauðsfalla í Rússlandi, sérstaklega á meðal karlmanna á vinnualdri. Frá 2003 til 2016 drógu Rússar þó verulega úr drykkju og áhrifin hafa ekki látið á sér standa. Árið 2018 voru lífslíkur Rússa þær lengstu sem þær hafa nokkru sinni verið: 68 ár fyrir karlmenn og 78 ára fyrir konur. Til samanburðar eru lífslíkur íslenskra karlmanna 81 ár og kvenna 84,1 ár samkvæmt tölum Hagstofunnar. Sérstaklega dró úr dauðsföllum sem rekja mátti til áfengisneyslu á tímabilinu, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Áfengisauglýsingum voru settar skorður, álögur á áfengi voru hækkaðar og sölutími þess takmarkaður í tíð Dmitrís Medvedev, fyrrverandi forseta. Nú er aðeins hægt að kaupa áfengi í verslunum til klukkan ellefu á kvöldin en það var áður hægt að nálgast í sjoppum allan sólarhringinn. Áfengi og tóbak Rússland Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sjá meira
Neysla Rússa á áfengi hefur dregist saman um 43% á þrettán árum samkvæmt tölfræði Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Samdrátturinn er rakinn til aðgerða stjórnvalda til að draga úr neyslu og lífsstílsbreytinga landsmanna. Lífslíkur hafa á sama tíma aukist. Rússar voru lengi vel taldir einhverjir mestu drykkjusvolar á byggðu bóli. WHO segir að áfengisneysla hafi verið ein helsta orsök dauðsfalla í Rússlandi, sérstaklega á meðal karlmanna á vinnualdri. Frá 2003 til 2016 drógu Rússar þó verulega úr drykkju og áhrifin hafa ekki látið á sér standa. Árið 2018 voru lífslíkur Rússa þær lengstu sem þær hafa nokkru sinni verið: 68 ár fyrir karlmenn og 78 ára fyrir konur. Til samanburðar eru lífslíkur íslenskra karlmanna 81 ár og kvenna 84,1 ár samkvæmt tölum Hagstofunnar. Sérstaklega dró úr dauðsföllum sem rekja mátti til áfengisneyslu á tímabilinu, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Áfengisauglýsingum voru settar skorður, álögur á áfengi voru hækkaðar og sölutími þess takmarkaður í tíð Dmitrís Medvedev, fyrrverandi forseta. Nú er aðeins hægt að kaupa áfengi í verslunum til klukkan ellefu á kvöldin en það var áður hægt að nálgast í sjoppum allan sólarhringinn.
Áfengi og tóbak Rússland Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sjá meira