Íslenski boltinn

Birkir til Vals

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Birkir í Valsbúningnum.
Birkir í Valsbúningnum. mynd/valur
Miðjumaðurinn Birkir Heimisson er genginn í raðir Vals.Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Heimir Guðjónsson fær til Vals eftir að hann tók við liðinu fyrr í vikunni.Undanfarin þrjú ár hefur Birkir verið á mála hjá Heerenveen í Hollandi. Hann lék með unglinga- og varaliðum félagsins.Birkir, sem er 19 ára, er uppalinn hjá Þór á Akureyri og lék sex leiki með liðinu í Inkasso-deildinni 2016.Birkir hefur leikið 24 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fimm mörk.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.