Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. september 2019 11:45 Áætlað er að tvöfalt fleiri farþegar muni nýta sér Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar með tilkomu Cityringen. Þessi mynd er tekin á stöðinni København H, einni af nýju stöðvunum. Epa/Ida Marie Odgaard Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Stöðvarnar marka nýjan samgönguás í kerfinu, sem fengið hefur nafnið Cityringen, og tengir miðborgina við Austurbrú, Norðurbrú, Vesturbrú auk Friðriksbergs.Sjá einnig: Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Framkvæmdir við Cityringen hafa staðið yfir undanfarin 8 ár og er ekki endanlega lokið. Þó sér fyrir endann á framkvæmdunum sem sagðar eru þær umfangsmestu í Kaupmannahöfn í 400 ár, þegar Kristján 4. Danakonungur lét byggja upp Kristjánshöfn. Kostnaðurinn við Cityringen er sagður rúmlega 22 milljarðar danskra króna, um 400 milljarðar íslenskra króna.Svona er Metro-lestarkerfið teiknað upp, eftir tilkomu Cityringen.MetroMetro-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2002 og samanstendur af sjálfkeyrandi léttlestum sem aka að mestu neðanjarðar á lestarteinum. Stöðvarnar eru nú 37 talsins í það heila og verða orðnar 44 árið 2024. Rúmlega milljón manns nota vagnana vikulega en ætlað er að með tilkomu nýju Cityringen-leiðarinnar muni farþegafjöldinn tvöfaldast. Strax á næsta ári er áætlað að Metro-kerfið muni flytja um 122 milljónir farþega árlega. Hér að neðan má sjá myndir af nýju lestarstöðvunum 17, sem fengnar eru með leyfi Metro í Kaupmannahöfn. Á vef danska ríkisútvarpsins má jafnframt nálgast umsagnir arkitektsins Jahn Gehl um stöðvarnar, en honum þykir mikið til þeirra koma enda hver með sínu sniði.Aksel Møllers HaveMetroEnghave PladsMetroFrederiksberg AlléMetroFrederiksberg.metroGammel StrandMetroKongens NytorvMetroMarmorkirkenMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetro Danmörk Tækni Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Stöðvarnar marka nýjan samgönguás í kerfinu, sem fengið hefur nafnið Cityringen, og tengir miðborgina við Austurbrú, Norðurbrú, Vesturbrú auk Friðriksbergs.Sjá einnig: Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Framkvæmdir við Cityringen hafa staðið yfir undanfarin 8 ár og er ekki endanlega lokið. Þó sér fyrir endann á framkvæmdunum sem sagðar eru þær umfangsmestu í Kaupmannahöfn í 400 ár, þegar Kristján 4. Danakonungur lét byggja upp Kristjánshöfn. Kostnaðurinn við Cityringen er sagður rúmlega 22 milljarðar danskra króna, um 400 milljarðar íslenskra króna.Svona er Metro-lestarkerfið teiknað upp, eftir tilkomu Cityringen.MetroMetro-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2002 og samanstendur af sjálfkeyrandi léttlestum sem aka að mestu neðanjarðar á lestarteinum. Stöðvarnar eru nú 37 talsins í það heila og verða orðnar 44 árið 2024. Rúmlega milljón manns nota vagnana vikulega en ætlað er að með tilkomu nýju Cityringen-leiðarinnar muni farþegafjöldinn tvöfaldast. Strax á næsta ári er áætlað að Metro-kerfið muni flytja um 122 milljónir farþega árlega. Hér að neðan má sjá myndir af nýju lestarstöðvunum 17, sem fengnar eru með leyfi Metro í Kaupmannahöfn. Á vef danska ríkisútvarpsins má jafnframt nálgast umsagnir arkitektsins Jahn Gehl um stöðvarnar, en honum þykir mikið til þeirra koma enda hver með sínu sniði.Aksel Møllers HaveMetroEnghave PladsMetroFrederiksberg AlléMetroFrederiksberg.metroGammel StrandMetroKongens NytorvMetroMarmorkirkenMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetro
Danmörk Tækni Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira