Hallbera: Eigum þetta fyllilega skilið Gabríel Sighvatsson skrifar 21. september 2019 16:55 Hallbera Guðný Gísladóttir í leik með Val vísir/bára Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Vals, skoraði fyrsta mark leiksins í dag og hjálpaði liði sínu að landa Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er eiginlega bara ólýsanlegt, þetta er svo sætt. Við erum búnar að stefna að þessu markmiði í heilt ár og að klára það svona með þessu liði, þetta er bara búið að vera geggjað.“ Liðið þurfti sigur í dag og það kom ekkert annað til greina en að klára tímabilið með stæl. „Alls ekki, við hlepytum smá spennu í þetta í lokin en ég held þetta hafi verið solid sigur í dag. Ég veit ekki af hverju við vorum að hleypa þeim inn í leikinn, það var algjör óþarfi. En þetta tímabil, við eigum fyllilega skilið að klára þetta á titli.“ Valsliðið var ósigrað allt tímabilið sem sýnir bara enn betur hversu gott liðið er og var Hallbera sammála að tímabilið hefði verið nánast fullkomið. „Það mætti segja það, mér finnst við vera búnar að spila allt tímabilið mjög vel. Við vorum kannski aðeins stirðar í síðasta leik. Mótið er þannig að það eru 2 lið sem máttu ekki misstíga sig og við bara vorum meira sannfærandi í sumar þannig að við eigum þetta fyllilega skilið.“ Titlinum verður fagnað vel og innilega í dag. „Það er óhætt að segja, það verður hent á Stjórninni og fengið sér kannski einn, tvo.“ sagði Hallbera að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Vals, skoraði fyrsta mark leiksins í dag og hjálpaði liði sínu að landa Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er eiginlega bara ólýsanlegt, þetta er svo sætt. Við erum búnar að stefna að þessu markmiði í heilt ár og að klára það svona með þessu liði, þetta er bara búið að vera geggjað.“ Liðið þurfti sigur í dag og það kom ekkert annað til greina en að klára tímabilið með stæl. „Alls ekki, við hlepytum smá spennu í þetta í lokin en ég held þetta hafi verið solid sigur í dag. Ég veit ekki af hverju við vorum að hleypa þeim inn í leikinn, það var algjör óþarfi. En þetta tímabil, við eigum fyllilega skilið að klára þetta á titli.“ Valsliðið var ósigrað allt tímabilið sem sýnir bara enn betur hversu gott liðið er og var Hallbera sammála að tímabilið hefði verið nánast fullkomið. „Það mætti segja það, mér finnst við vera búnar að spila allt tímabilið mjög vel. Við vorum kannski aðeins stirðar í síðasta leik. Mótið er þannig að það eru 2 lið sem máttu ekki misstíga sig og við bara vorum meira sannfærandi í sumar þannig að við eigum þetta fyllilega skilið.“ Titlinum verður fagnað vel og innilega í dag. „Það er óhætt að segja, það verður hent á Stjórninni og fengið sér kannski einn, tvo.“ sagði Hallbera að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira