Íslenski boltinn

Lokaþáttur Starka á völlunum

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu.Það bjuggust hins vegar flestir við því að Fjölnir yrði meistari og því var Starkarður mættur til Keflavíkur.Þar komst Keflavík hins vegar yfir á meðan Grótta var að vinna Hauka og þá var bikarinn á leið á Seltjarnarnes. Starki þurfti því að bruna í bæinn til þess að ná fagnaðarlátunum með Gróttunni.Starki lenti að sjálfsögðu í ýmsu á leiðinni eins og honum er lagið, ævintýri Starka má sjá hér að ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.