Íslenski boltinn

Lokaþáttur Starka á völlunum

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu.

Það bjuggust hins vegar flestir við því að Fjölnir yrði meistari og því var Starkarður mættur til Keflavíkur.

Þar komst Keflavík hins vegar yfir á meðan Grótta var að vinna Hauka og þá var bikarinn á leið á Seltjarnarnes. Starki þurfti því að bruna í bæinn til þess að ná fagnaðarlátunum með Gróttunni.

Starki lenti að sjálfsögðu í ýmsu á leiðinni eins og honum er lagið, ævintýri Starka má sjá hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.