Yfir hundrað manns féllu í loftárásum Sáda á fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 2. september 2019 10:23 Leitarmenn bera lík eins fanganna sem féllu í loftárásunum í Dhamar-héraði. AP/Hani Mohammed Loftárásir bandalagshersins undir stjórn Sáda á fangelsi uppreisnarmanna húta urðu rúmlega hundrað manns að bana og særðu tugi til viðbótar í Jemen í gær. Árásirnar eru þær mannskæðustu í stríðinu það sem af er þessu ári. AP-fréttastofan segir að 86 lík hafi verið grafin upp úr rústum bygginga í Dhamar-héraði í suðvestanverðu Jemen um miðjan dag í dag en leitar- og björgunarlið leitar enn að fólki. Uppreisnarmenn húta notuðu byggingarnar sem fangelsi að sögn Rauða hálfmánans í Jemen. Talið er að um 170 manns hafi verið haldið í fangelsinu þegar sprengjum byrjaði að rigna þar í gær. Um fjörutíu manns særðust en Alþjóðlegi Rauði krossinn telur aðra af. Bandalagsherinn sem Sádar leiða gegn hútum sem njóta stuðnings Írana hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir mannskæðar loftárásir á skóla, sjúkrahús og brúðkaup. Þúsundir óbreyttra borgara hafa fallið í árásunum. Talsmenn bandalagshersins neita því að ráðist hafi verið á fangelsi. Segja þeir að loftárásir hafi verið gerðar á byggingar húta þar sem dróna og eldflaugar hafi verið geymdar. Hútar segja aftur á móti að fangarnir hafi verið hermenn hliðhollir ríkisstjórn Jemens . Íbúar á svæðinu segja að ættmenni þeirra sem hafi verið gagnrýnir á uppreisnarmenn húta hafi verið haldið í fangelsinu. Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar ná yfirráðum á forsetahöllinni í Jemen Aðskilnaðarsinnar í Jemen hafa náð yfirráðum í hafnarborginni Aden eftir margra daga átök við hersveitir stjórnar landsins, sem hlýtur stuðning alþjóðasamfélagsins. 11. ágúst 2019 10:22 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Loftárásir bandalagshersins undir stjórn Sáda á fangelsi uppreisnarmanna húta urðu rúmlega hundrað manns að bana og særðu tugi til viðbótar í Jemen í gær. Árásirnar eru þær mannskæðustu í stríðinu það sem af er þessu ári. AP-fréttastofan segir að 86 lík hafi verið grafin upp úr rústum bygginga í Dhamar-héraði í suðvestanverðu Jemen um miðjan dag í dag en leitar- og björgunarlið leitar enn að fólki. Uppreisnarmenn húta notuðu byggingarnar sem fangelsi að sögn Rauða hálfmánans í Jemen. Talið er að um 170 manns hafi verið haldið í fangelsinu þegar sprengjum byrjaði að rigna þar í gær. Um fjörutíu manns særðust en Alþjóðlegi Rauði krossinn telur aðra af. Bandalagsherinn sem Sádar leiða gegn hútum sem njóta stuðnings Írana hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir mannskæðar loftárásir á skóla, sjúkrahús og brúðkaup. Þúsundir óbreyttra borgara hafa fallið í árásunum. Talsmenn bandalagshersins neita því að ráðist hafi verið á fangelsi. Segja þeir að loftárásir hafi verið gerðar á byggingar húta þar sem dróna og eldflaugar hafi verið geymdar. Hútar segja aftur á móti að fangarnir hafi verið hermenn hliðhollir ríkisstjórn Jemens . Íbúar á svæðinu segja að ættmenni þeirra sem hafi verið gagnrýnir á uppreisnarmenn húta hafi verið haldið í fangelsinu.
Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar ná yfirráðum á forsetahöllinni í Jemen Aðskilnaðarsinnar í Jemen hafa náð yfirráðum í hafnarborginni Aden eftir margra daga átök við hersveitir stjórnar landsins, sem hlýtur stuðning alþjóðasamfélagsins. 11. ágúst 2019 10:22 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar ná yfirráðum á forsetahöllinni í Jemen Aðskilnaðarsinnar í Jemen hafa náð yfirráðum í hafnarborginni Aden eftir margra daga átök við hersveitir stjórnar landsins, sem hlýtur stuðning alþjóðasamfélagsins. 11. ágúst 2019 10:22
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent