Johnson vill ekki boða til kosninga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. september 2019 19:00 Boris Johnson hélt ávarp eftir ríkisstjórnarfund. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25
Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25