Johnson vill ekki boða til kosninga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. september 2019 19:00 Boris Johnson hélt ávarp eftir ríkisstjórnarfund. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill að þingmenn felli frumvarp stjórnarandstæðinga um að banna samningslausa útgöngu úr Evrópusambandinu. Í ávarpi sínu eftir ríkisstjórnarfund sagði Johnson að slíkt bann myndi skaða samningsstöðu Breta. Ólíklegt þykir að Bretum takist að ná nýju samkomulagi við Evrópusambandið fyrir settan útgöngudag, 31. október. Johnson hefur margoft lýst því yfir að útgöngu verði ekki frestað og er því samningslaus útganga líklegasta niðurstaðan. Það er að segja ef fyrrnefnd frumvarp kemst ekki í gegnum þingið. Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Johnson íhugaði að boða til kosninga ef frumvarpið verður samþykkt og tóku stjórnarandstöðuleiðtogar vel í þá hugmynd. Johnson lofaði þó engu slíku í ræðu sinni. „Við skulum leyfa samninganefnd okkar að halda áfram sinni vinnu án þess að fallöxin vofi yfir þeim. Og það án kosninga, án kosninga. Ég vil ekki kosningar. Þið viljið ekki kosningar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2. september 2019 17:25
Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2. september 2019 14:25