258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2019 12:55 Vísir/EPA Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa. Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa.
Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12
Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21
Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07