Tollastríð Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 14:25 Xi Jingping, forseti Kína. Getty/Pool Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. CNN greinir frá. Tollur verður til dæmis settur á landbúnaðarvörur, hráolíu og smá loftför. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við áformum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um að skattleggja vörur frá Kína. Trump setti 10% auka tolla á innflutning frá Kína í byrjun mánaðar og sagði að kínversk stjórnvöld væru að bregðast loforðum sínum en stjórnvöld ætluðu að stunda meiri viðskipti með bandarískar landbúnaðarafurðir.Bandaríski tollurinn fer í gagnið 15. desember næstkomandi til þess að koma í veg fyrir mikil áhrif á jólaverslun.Tollurinn sem kínversk stjórnvöld setja á mun hafa áhrif á innflutning á yfir 5000 vörum og mun nema 5-10%. Þá verður 25% tollur á innfluttar amerískar bifreiðar endurvakin en af góðvild hafði Kína fellt tollinn niður eftir vel heppnaðan fund ríkjanna á árinu. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. CNN greinir frá. Tollur verður til dæmis settur á landbúnaðarvörur, hráolíu og smá loftför. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við áformum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um að skattleggja vörur frá Kína. Trump setti 10% auka tolla á innflutning frá Kína í byrjun mánaðar og sagði að kínversk stjórnvöld væru að bregðast loforðum sínum en stjórnvöld ætluðu að stunda meiri viðskipti með bandarískar landbúnaðarafurðir.Bandaríski tollurinn fer í gagnið 15. desember næstkomandi til þess að koma í veg fyrir mikil áhrif á jólaverslun.Tollurinn sem kínversk stjórnvöld setja á mun hafa áhrif á innflutning á yfir 5000 vörum og mun nema 5-10%. Þá verður 25% tollur á innfluttar amerískar bifreiðar endurvakin en af góðvild hafði Kína fellt tollinn niður eftir vel heppnaðan fund ríkjanna á árinu.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30
Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00