Sindri Snær loksins í sigurliði í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2019 09:00 Þungu fargi hefur væntanlega verið létt af Sindra Snæ eftir sigur ÍA í gær. vísir/vilhelm Líklega hefur enginn verið fegnari eftir sigur ÍA á ÍBV, 2-1, í gær og Sindri Snær Magnússon. Þetta var nefnilega fyrsti leikurinn í sumar sem hann tapar ekki. Sindri lék allan leikinn fyrir Skagamenn gegn sínum gömlu félögum. Hann hóf tímabilið með ÍBV en var seldur til ÍA á lokadegi félagaskiptagluggans, 31. júlí. Sindri hafði þá leikið átta leiki með ÍBV í Pepsi Max-deildinni og einn í Mjólkurbikarnum sem allir töpuðust. Hann missti af öllum þremur sigurleikjum Eyjamnana, tveimur í Mjólkurbikarnum (gegn Fjölni og Stjörnunni) og einum í Pepsi Max-deildinni (gegn ÍA). Sigurinn á Skagamönnum er enn eini deildarsigur Eyjamanna í ár. ÍA tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem Sindri lék með liðinu (gegn FH og Breiðabliki) en hann gat loksins fagnað sigri í gær eftir að hafa verið í tapliði í fyrstu ellefu leikjum sínum í sumar. Sigurinn í gær var sá fyrsti hjá ÍA síðan 11. júlí. Með honum komust Skagamenn upp í 6. sæti deildarinnar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA kaupir Sindra Snæ af ÍBV ÍA þéttir raðirnar fyrir síðari hlutann í Pepsi Max-deild karla. 31. júlí 2019 22:55 Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. 24. ágúst 2019 21:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. 24. ágúst 2019 18:49 Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. 24. ágúst 2019 22:31 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Líklega hefur enginn verið fegnari eftir sigur ÍA á ÍBV, 2-1, í gær og Sindri Snær Magnússon. Þetta var nefnilega fyrsti leikurinn í sumar sem hann tapar ekki. Sindri lék allan leikinn fyrir Skagamenn gegn sínum gömlu félögum. Hann hóf tímabilið með ÍBV en var seldur til ÍA á lokadegi félagaskiptagluggans, 31. júlí. Sindri hafði þá leikið átta leiki með ÍBV í Pepsi Max-deildinni og einn í Mjólkurbikarnum sem allir töpuðust. Hann missti af öllum þremur sigurleikjum Eyjamnana, tveimur í Mjólkurbikarnum (gegn Fjölni og Stjörnunni) og einum í Pepsi Max-deildinni (gegn ÍA). Sigurinn á Skagamönnum er enn eini deildarsigur Eyjamanna í ár. ÍA tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem Sindri lék með liðinu (gegn FH og Breiðabliki) en hann gat loksins fagnað sigri í gær eftir að hafa verið í tapliði í fyrstu ellefu leikjum sínum í sumar. Sigurinn í gær var sá fyrsti hjá ÍA síðan 11. júlí. Með honum komust Skagamenn upp í 6. sæti deildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA kaupir Sindra Snæ af ÍBV ÍA þéttir raðirnar fyrir síðari hlutann í Pepsi Max-deild karla. 31. júlí 2019 22:55 Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. 24. ágúst 2019 21:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. 24. ágúst 2019 18:49 Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. 24. ágúst 2019 22:31 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
ÍA kaupir Sindra Snæ af ÍBV ÍA þéttir raðirnar fyrir síðari hlutann í Pepsi Max-deild karla. 31. júlí 2019 22:55
Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. 24. ágúst 2019 21:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15
Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. 24. ágúst 2019 18:49
Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. 24. ágúst 2019 22:31