Aðeins tveir leikmenn Liverpool hlustuðu og nýttu sér reglu Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 10:15 Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum fagna Meistaradeildartitlinum síðasta vor. Getty/ Erwin Spek Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. Að snerta sögulegt skilti áður en þeir hefðu unnið stóran titil með liðinu. Liverpool vann langþráðan titil í Madrid í byrjun júní þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titilinn sem félagið vinnur undir stjórn þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp. Liverpool liðið hafði komist í nokkra úrslitaleiki undir stjórn Klopp en aldrei náð að koma höndum á bikarinn í boði. Það breyttist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og stuðningsmenn Liverpool fengu loksins tækifæri til að fagna titli. Liverpool spilaði á föstudagskvöldið var sinn fyrsta heimaleik síðan að liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn.Jurgen Klopp in 2016: "I've told my players not to touch the 'This Is Anfield' sign until they win something. It's a sign of respect." Liverpool's first home game since winning the Champions League pic.twitter.com/DEBcyNqxqa — ESPN FC (@ESPNFC) August 11, 2019Fyrir leikinn á móti Norwich á föstudaginn, sem Liverpool vann 4-1, þá leyfðu tveir leikmenn byrjunarliðs Liverpool sér að gera það sem hafði verið stranglega bannað hingað til. Þetta voru þeir Jordan Henderson fyrirliði og hollenski miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum sem er fjórði fyrirliði liðsins á eftir þeim Henderson, James Milner og Virgil van Dijk. Jürgen Klopp hafði bannað sínum leikmönnum að snerta „This Is Anfield“ skiltið í leikmannagöngunum áður en þeir unnu stóran titil með félaginu. Henderson hafði spilað með Liverpool frá árinu 2011 og Wijnaldum kom sumarið 2016. Jordan Henderson fór fyrir sínu liði þegar þeir gengu inn á Anfield fyrir Norwich-leikinn og snerti „This Is Anfield“ skiltið. Næstu menn gerðu það ekki fyrr en að kom að Georginio Wijnaldum. Engir aðrir snertu skiltið. Aðeins tveir leikmenn Liverrpool hlustuðu því og nýttu sér reglu Klopp. Það má sjá þetta í myndbandinu frá því hvernig var bak við tjöldin á fyrsta heimaleik Liverpool í ár. Inside Anfield myndbandið frá Norwich leiknum er hér fyrir neðan. Þar má sjá öðruvísi og óséð myndbrot frá Norwich leiknum. Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. Að snerta sögulegt skilti áður en þeir hefðu unnið stóran titil með liðinu. Liverpool vann langþráðan titil í Madrid í byrjun júní þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titilinn sem félagið vinnur undir stjórn þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp. Liverpool liðið hafði komist í nokkra úrslitaleiki undir stjórn Klopp en aldrei náð að koma höndum á bikarinn í boði. Það breyttist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og stuðningsmenn Liverpool fengu loksins tækifæri til að fagna titli. Liverpool spilaði á föstudagskvöldið var sinn fyrsta heimaleik síðan að liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn.Jurgen Klopp in 2016: "I've told my players not to touch the 'This Is Anfield' sign until they win something. It's a sign of respect." Liverpool's first home game since winning the Champions League pic.twitter.com/DEBcyNqxqa — ESPN FC (@ESPNFC) August 11, 2019Fyrir leikinn á móti Norwich á föstudaginn, sem Liverpool vann 4-1, þá leyfðu tveir leikmenn byrjunarliðs Liverpool sér að gera það sem hafði verið stranglega bannað hingað til. Þetta voru þeir Jordan Henderson fyrirliði og hollenski miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum sem er fjórði fyrirliði liðsins á eftir þeim Henderson, James Milner og Virgil van Dijk. Jürgen Klopp hafði bannað sínum leikmönnum að snerta „This Is Anfield“ skiltið í leikmannagöngunum áður en þeir unnu stóran titil með félaginu. Henderson hafði spilað með Liverpool frá árinu 2011 og Wijnaldum kom sumarið 2016. Jordan Henderson fór fyrir sínu liði þegar þeir gengu inn á Anfield fyrir Norwich-leikinn og snerti „This Is Anfield“ skiltið. Næstu menn gerðu það ekki fyrr en að kom að Georginio Wijnaldum. Engir aðrir snertu skiltið. Aðeins tveir leikmenn Liverrpool hlustuðu því og nýttu sér reglu Klopp. Það má sjá þetta í myndbandinu frá því hvernig var bak við tjöldin á fyrsta heimaleik Liverpool í ár. Inside Anfield myndbandið frá Norwich leiknum er hér fyrir neðan. Þar má sjá öðruvísi og óséð myndbrot frá Norwich leiknum.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira