Raheem Sterling gæti orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 11:45 Raheem Sterling. Getty/Chloe Knott Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. Raheem Sterling heldur áfram að bæta sig undir stjórn Pep Guardiola hjá Manchester City en hann skoraði þrennu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Raheem Sterling er á góðri leið með að verða besti knattspyrnumaður heims enda ráða fáir varnarmenn við hann þessa dagana. Hann er líka heldur betur búinn að finna markaskó sína og er hættur að klúðra eins mikið af dauðafærum. Það þýðir mark og jafnvel mörk í hverjum leik.Exclusive: Raheem Sterling contemplating offer to be one of the first footballers to sign a personal endorsement to wear Air Jordan football boots, in what could be one of the most lucrative boot deals in history | @SamWallaceTelhttps://t.co/UIHjpAbKjD — Telegraph Football (@TeleFootball) August 12, 2019Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú boðið enska landsliðsmanninum hundrað milljónir punda fyrir Air Jordan skósamning. Hundrað milljón pund eru rúmlega 14,8 milljarðar íslenskra króna. Air Jordan merkið hefur aðallega tengt sig við körfuboltanum enda nefnt eftir súperstjörnunni Michael Jordan. Raheem Sterling gæti hins vegar orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning. Telegraph segir frá þessum samningstilboði í dag. Hingað til hefur Air Jordan einbeitt sér að samningum við körfuboltafólk, hafnarboltaleikmenn sem og tónlistarfólk. Air Jordan myndi með þessu stökkva inn á markaðinn með nýja fótboltaskó en Nike hefur verið í samstarfi við franska stórliðið Paris Saint Germain. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. Raheem Sterling heldur áfram að bæta sig undir stjórn Pep Guardiola hjá Manchester City en hann skoraði þrennu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Raheem Sterling er á góðri leið með að verða besti knattspyrnumaður heims enda ráða fáir varnarmenn við hann þessa dagana. Hann er líka heldur betur búinn að finna markaskó sína og er hættur að klúðra eins mikið af dauðafærum. Það þýðir mark og jafnvel mörk í hverjum leik.Exclusive: Raheem Sterling contemplating offer to be one of the first footballers to sign a personal endorsement to wear Air Jordan football boots, in what could be one of the most lucrative boot deals in history | @SamWallaceTelhttps://t.co/UIHjpAbKjD — Telegraph Football (@TeleFootball) August 12, 2019Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú boðið enska landsliðsmanninum hundrað milljónir punda fyrir Air Jordan skósamning. Hundrað milljón pund eru rúmlega 14,8 milljarðar íslenskra króna. Air Jordan merkið hefur aðallega tengt sig við körfuboltanum enda nefnt eftir súperstjörnunni Michael Jordan. Raheem Sterling gæti hins vegar orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning. Telegraph segir frá þessum samningstilboði í dag. Hingað til hefur Air Jordan einbeitt sér að samningum við körfuboltafólk, hafnarboltaleikmenn sem og tónlistarfólk. Air Jordan myndi með þessu stökkva inn á markaðinn með nýja fótboltaskó en Nike hefur verið í samstarfi við franska stórliðið Paris Saint Germain.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira