Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2019 19:04 Guardiola ræðir við Pochettino eftir að markið var dæmt af. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR, myndbandsaðstoðardómara, í hvelli eigi að nota það í framtíðinni. Í annað skiptið á þessum ári var sigurinn tekinn af Manchester City í uppbótartíma en í dag var mark tekið af Gabriel Jesus er City gerði 2-2 jafntefli við Tottenham. „Hvernig við spiluðum var ótrúlegt - ég er svo stoltur. Hversu mörg skot við áttum var frábær og þeir fengu aðeins þessi tvö,“ sagði Guardiola við Sky Sports í leikslok. „Fólkið segir að við getum bætt okkur en við vildum vinna þetta því strákarnir áttu það skilð. Stundum er fótboltinn eins og þetta.“ „Þeir komust yfir miðju fjórum eða fimm sinnum á þessum 90 mínútum svo við vörðumst vel. Þú færð á þig mörk úr föstum leikatriðum þegar hitt liðið er með góða spyrnumenn og góða skallamenn en við verðum að laga það.“"The way we played was incredible. Everything we did was incredible. At the end the result only counts and we couldn’t win. We would have liked to, the guys deserved it" - Pep Guardiola#MCITOTpic.twitter.com/Yw8qeMiyuE — Premier League (@premierleague) August 17, 2019 Aðspurður um atvikið í lokin, sem allir biðu eftir að Guardiola myndi tjá sig um, svaraði Spánverjinn afar rólegur: „Ég hélt við hefðum yfirgefið þetta þegar þetta gerðist í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en nú gerist aftur það sama. Dómarinn og VAR dæmir markið af. Þetta er erfitt og ég er hreinskilinn með það.“ „Það sama gerðist í síðustu viku og á miðvikudaginn sáum við Adrian var ekki á línunni er hann varði vítið. Þeir verða að laga þetta. Reglurnar eru ekki á hreinu.“ City gerði tilkall til víti snemma leiks er Rodri var rifinn niður af Erik Lamela eftir hornspyrnu en ekkert var dæmt. „Það var ótrúlegt að þetta hafi ekki verið víti í fyrri hálfleik en VAR sagði að þetta væri ekki víti og þannig er það. Ég er viss um að fólk segir að við þurfum bara leggja harðar að okkur að skora úr færunum okkar.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR, myndbandsaðstoðardómara, í hvelli eigi að nota það í framtíðinni. Í annað skiptið á þessum ári var sigurinn tekinn af Manchester City í uppbótartíma en í dag var mark tekið af Gabriel Jesus er City gerði 2-2 jafntefli við Tottenham. „Hvernig við spiluðum var ótrúlegt - ég er svo stoltur. Hversu mörg skot við áttum var frábær og þeir fengu aðeins þessi tvö,“ sagði Guardiola við Sky Sports í leikslok. „Fólkið segir að við getum bætt okkur en við vildum vinna þetta því strákarnir áttu það skilð. Stundum er fótboltinn eins og þetta.“ „Þeir komust yfir miðju fjórum eða fimm sinnum á þessum 90 mínútum svo við vörðumst vel. Þú færð á þig mörk úr föstum leikatriðum þegar hitt liðið er með góða spyrnumenn og góða skallamenn en við verðum að laga það.“"The way we played was incredible. Everything we did was incredible. At the end the result only counts and we couldn’t win. We would have liked to, the guys deserved it" - Pep Guardiola#MCITOTpic.twitter.com/Yw8qeMiyuE — Premier League (@premierleague) August 17, 2019 Aðspurður um atvikið í lokin, sem allir biðu eftir að Guardiola myndi tjá sig um, svaraði Spánverjinn afar rólegur: „Ég hélt við hefðum yfirgefið þetta þegar þetta gerðist í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en nú gerist aftur það sama. Dómarinn og VAR dæmir markið af. Þetta er erfitt og ég er hreinskilinn með það.“ „Það sama gerðist í síðustu viku og á miðvikudaginn sáum við Adrian var ekki á línunni er hann varði vítið. Þeir verða að laga þetta. Reglurnar eru ekki á hreinu.“ City gerði tilkall til víti snemma leiks er Rodri var rifinn niður af Erik Lamela eftir hornspyrnu en ekkert var dæmt. „Það var ótrúlegt að þetta hafi ekki verið víti í fyrri hálfleik en VAR sagði að þetta væri ekki víti og þannig er það. Ég er viss um að fólk segir að við þurfum bara leggja harðar að okkur að skora úr færunum okkar.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira