Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 13:41 Verksummerki eftir spregingun við lögreglustöð í Aden. Tíu manns féllu. Vísi/EPA Rúmlega þrjátíu eru látnir eftir að uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust á hersýningu í Aden með flugskeytum og drónum í dag. Árásin beindist að hersveitum sem Sameinuðu arabísku furstadæmin og Sádi-Arabía styðja gegn Hútum. Maeen Abdulmalik Saeed, forsætisráðherra Jemens, sakaði Írani um að standa að árásinni á hersýninguna og sprengitilræði við lögreglustöð í borginni í dag. Hútar sem lýstu yfir ábyrgð á árásinni á hersýninguna eru hallir undir Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sendifulltrúi Sáda í Jemen tók undir ásökun forsætisráðherrans. Læknar án landamæra segja að tíu manns hafi látið lífið í sprengingunni við lögreglustöðina. Engin hefur lýst ábyrgð á því tilræði en hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðið fyrir svipuðum árásum. Íranir hafa neitað því að eiga aðild að átökunum í Jemen. Sádar leiddu bandalag súnnímúslima sem hlutaðist til í átökunum árið 2015 til að endurreisa ríkisstjórnina sem Hútar steyptu af stóli síðla árs 2014. Jemen Tengdar fréttir Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira
Rúmlega þrjátíu eru látnir eftir að uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust á hersýningu í Aden með flugskeytum og drónum í dag. Árásin beindist að hersveitum sem Sameinuðu arabísku furstadæmin og Sádi-Arabía styðja gegn Hútum. Maeen Abdulmalik Saeed, forsætisráðherra Jemens, sakaði Írani um að standa að árásinni á hersýninguna og sprengitilræði við lögreglustöð í borginni í dag. Hútar sem lýstu yfir ábyrgð á árásinni á hersýninguna eru hallir undir Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sendifulltrúi Sáda í Jemen tók undir ásökun forsætisráðherrans. Læknar án landamæra segja að tíu manns hafi látið lífið í sprengingunni við lögreglustöðina. Engin hefur lýst ábyrgð á því tilræði en hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðið fyrir svipuðum árásum. Íranir hafa neitað því að eiga aðild að átökunum í Jemen. Sádar leiddu bandalag súnnímúslima sem hlutaðist til í átökunum árið 2015 til að endurreisa ríkisstjórnina sem Hútar steyptu af stóli síðla árs 2014.
Jemen Tengdar fréttir Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira
Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38
Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51