Aðeins fjögur lið í allri Evrópu hafa eytt meiri pening en Aston Villa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 15:45 Marvelous Nakamba er einn af nýju leikmönnum Aston Villa og er greinilega mjög sáttur með það. Félagið fékk hann frá Club Brugge í Belgíu. Getty/Neville Williams Nýliðar Aston Villa ætla að stimpla sig aftur inn í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru og það má sjá á eyðslu félagsins í sumarglugganum. Aston Villa hefur keypt nýja leikmenn fyrir 118 milljónir punda í sumar en alls eru tólf nýir leikmenn komnir til félagsins. Þetta gera 17,6 milljarða í íslenskum krónum sem er engin smáupphæð. Aston Villa spent more than £118m on 12 new players - only Real Madrid, Atletico Madrid, Barcelona and Juventus have paid out more this summer. But will it pay off? Judge for yourself https://t.co/v9Osnat6fP#avfc#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/7ns9kozsg3 — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019Staðan er sú að Aston Villa hefur eytt meiru en öll hin liðin í ensku úrvalsdeildinni og það eru aðeins fjögur lið í allri Evrópu hafa eytt meiri pening en Aston Villa. Liðin sem hafa eytt meira í nýja leikmenn í sumar eru spænsku liðin Real Madrid, Atletico Madrid og Barcelona sem og ítalska félagið Juventus. Nýir eigendur eru tilbúnir að dæla peningum inn í liðið og það kemur ekki til greina að detta aftur niður í b-deildina þar sem Aston Villa liðið hefur þurft að dúsa undanfarin þrjú tímabili. Aston Villa missti fjórtán af leikmönnum sem komu liðinu upp í fyrra og þar á meðal er markahæsti leikmaður liðsins, Tammy Abraham, sem var í láni frá Chelsea. Aston Villa þurfti því að taka til höndum á markaðnum og leikmenn hafa streymt inn. Villa hefur sett nýtt félagsmet í eyðslu og sló metið yfir dýrasta leikmann félagsins frá upphafi. Dýrasti leikmaður Aston Villa í sumar var brasilíski framherjinn Wesley sem Villa keypti fyrir 22 milljónir punda frá Club Brugge í júní. Aston Villa borgaði 20 milljónir punda fyrir miðvörðinn Tyrone Mings frá Bournemouth og 15 milljónir punda fyrir miðjumanninn Douglas Luiz frá Manchester City. Fimm aðrir leikmenn kostuðu Aston Villa meira en átta milljónir punda en það eru Ezri Konsa, miðvörður frá Southampton, Matt Targett, bakvörður frá Southampton, Björn Engels miðvörður frá Stade de Reims, Trézéguet, vængmaður frá Kasimpaa og loks Tom Heaton, markvörður frá Burnley. Breska ríkisútvarpið fór yfir eyðslu Aston Villa og hvaða leikmenn félagið var að kaupa í sumar. Það má sjá þessa samantekt hér. https://t.co/R3iKIxkF9L Great listen and insight into Villa #AVFC — The AVFC Faithful (@AVFCFaithful_) August 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Nýliðar Aston Villa ætla að stimpla sig aftur inn í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru og það má sjá á eyðslu félagsins í sumarglugganum. Aston Villa hefur keypt nýja leikmenn fyrir 118 milljónir punda í sumar en alls eru tólf nýir leikmenn komnir til félagsins. Þetta gera 17,6 milljarða í íslenskum krónum sem er engin smáupphæð. Aston Villa spent more than £118m on 12 new players - only Real Madrid, Atletico Madrid, Barcelona and Juventus have paid out more this summer. But will it pay off? Judge for yourself https://t.co/v9Osnat6fP#avfc#bbcfootball#PremierLeaguepic.twitter.com/7ns9kozsg3 — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019Staðan er sú að Aston Villa hefur eytt meiru en öll hin liðin í ensku úrvalsdeildinni og það eru aðeins fjögur lið í allri Evrópu hafa eytt meiri pening en Aston Villa. Liðin sem hafa eytt meira í nýja leikmenn í sumar eru spænsku liðin Real Madrid, Atletico Madrid og Barcelona sem og ítalska félagið Juventus. Nýir eigendur eru tilbúnir að dæla peningum inn í liðið og það kemur ekki til greina að detta aftur niður í b-deildina þar sem Aston Villa liðið hefur þurft að dúsa undanfarin þrjú tímabili. Aston Villa missti fjórtán af leikmönnum sem komu liðinu upp í fyrra og þar á meðal er markahæsti leikmaður liðsins, Tammy Abraham, sem var í láni frá Chelsea. Aston Villa þurfti því að taka til höndum á markaðnum og leikmenn hafa streymt inn. Villa hefur sett nýtt félagsmet í eyðslu og sló metið yfir dýrasta leikmann félagsins frá upphafi. Dýrasti leikmaður Aston Villa í sumar var brasilíski framherjinn Wesley sem Villa keypti fyrir 22 milljónir punda frá Club Brugge í júní. Aston Villa borgaði 20 milljónir punda fyrir miðvörðinn Tyrone Mings frá Bournemouth og 15 milljónir punda fyrir miðjumanninn Douglas Luiz frá Manchester City. Fimm aðrir leikmenn kostuðu Aston Villa meira en átta milljónir punda en það eru Ezri Konsa, miðvörður frá Southampton, Matt Targett, bakvörður frá Southampton, Björn Engels miðvörður frá Stade de Reims, Trézéguet, vængmaður frá Kasimpaa og loks Tom Heaton, markvörður frá Burnley. Breska ríkisútvarpið fór yfir eyðslu Aston Villa og hvaða leikmenn félagið var að kaupa í sumar. Það má sjá þessa samantekt hér. https://t.co/R3iKIxkF9L Great listen and insight into Villa #AVFC — The AVFC Faithful (@AVFCFaithful_) August 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira