Víðir: Loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn sem eru tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir Einar Kárason skrifar 3. ágúst 2019 16:30 Víðir Þorvarðarson, fyrirliði Eyjamanna. vísir/daníel „Þetta er orðið erfitt hjá okkur,“ sagði Víðir Þorvarðarson, fyrirliði ÍBV, eftir tapið gegn HK í dag. „Við spiluðum vel í dag en en ein helvítis mistökin kosta okkur. Þegar maður er kominn í þessa stöðu þá margfaldast allt mótlæti í hausnum á manni. Þetta er ógeðslega erfitt ef ég á að segja eins og er. Menn lögðu sig heldur betur fram og hentu líkama fyrir málstaðinn en því miður töðum við. Enn eitt skiptið.” Eina mark leiksins kom strax í byrjun síðari hálfleiks án þess að hvorugt liðið hafi skapað sér alvöru marktækifæri. „Þess vegna eru þetta ógeðslega mikið vonbrigði. Það hefur verið helvítis ströggl að halda hreinu í sumar og það virtist vera að ganga ágætlega í dag en við verðum bara að byggja á þessu.” „Credit til HK. Þeir eru vel drillaðir og skipulagðir. Við reyndum að komast afturfyrir þá sem gekk svona ágætlega til að byrja með. Þegar þeir skora þá henda þeir sér algjörlega allir aftur og halda því sem er komið þannig að það var erfitt að finna færi í dag. Því miður.” Gengi liðsins í sumar hefur ekki verið gott og liðið er svo gott sem fallið niður í Inkasso deildina. Félagið seldi Sindra Snæ Magnússon til ÍA í glugganum og svo virðist sem liðið og stjórn félagssins sé að undirbúa sig fyrir komandi tíð. „Ég held áfram að berjast í Pepsi Max deildinni. Ég er í Pepsi Max deildinni. Það eru aðrir menn að taka ákvarðanir sem líta út fyrir að við séum að henda árum í bát og sumir virðast vera fallnir.“ „ÍBV fellur ekki á einum manni. Það eru síðustu 9 mánuðir sem hafa bara verið í lausu lofti og loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn og tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir. Þó ég sé ósammála þeim ákvörðunum þá eru þeir allavega til staðar til að taka þær,” sagði Víðir að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
„Þetta er orðið erfitt hjá okkur,“ sagði Víðir Þorvarðarson, fyrirliði ÍBV, eftir tapið gegn HK í dag. „Við spiluðum vel í dag en en ein helvítis mistökin kosta okkur. Þegar maður er kominn í þessa stöðu þá margfaldast allt mótlæti í hausnum á manni. Þetta er ógeðslega erfitt ef ég á að segja eins og er. Menn lögðu sig heldur betur fram og hentu líkama fyrir málstaðinn en því miður töðum við. Enn eitt skiptið.” Eina mark leiksins kom strax í byrjun síðari hálfleiks án þess að hvorugt liðið hafi skapað sér alvöru marktækifæri. „Þess vegna eru þetta ógeðslega mikið vonbrigði. Það hefur verið helvítis ströggl að halda hreinu í sumar og það virtist vera að ganga ágætlega í dag en við verðum bara að byggja á þessu.” „Credit til HK. Þeir eru vel drillaðir og skipulagðir. Við reyndum að komast afturfyrir þá sem gekk svona ágætlega til að byrja með. Þegar þeir skora þá henda þeir sér algjörlega allir aftur og halda því sem er komið þannig að það var erfitt að finna færi í dag. Því miður.” Gengi liðsins í sumar hefur ekki verið gott og liðið er svo gott sem fallið niður í Inkasso deildina. Félagið seldi Sindra Snæ Magnússon til ÍA í glugganum og svo virðist sem liðið og stjórn félagssins sé að undirbúa sig fyrir komandi tíð. „Ég held áfram að berjast í Pepsi Max deildinni. Ég er í Pepsi Max deildinni. Það eru aðrir menn að taka ákvarðanir sem líta út fyrir að við séum að henda árum í bát og sumir virðast vera fallnir.“ „ÍBV fellur ekki á einum manni. Það eru síðustu 9 mánuðir sem hafa bara verið í lausu lofti og loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn og tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir. Þó ég sé ósammála þeim ákvörðunum þá eru þeir allavega til staðar til að taka þær,” sagði Víðir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. 3. ágúst 2019 17:00