Claudio Bravo varði frá Wijnaldum og tryggði City Samfélagsskjöldinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 16:15 Bravo ver frá Wijnaldum. vísir/getty Manchester City vann í dag Samfélagsskjöldinn á Englandi í sjötta sinn er liðið hafði betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í vítaspyrnukeppninni varði Claudio Bravo eitt víti Liverpool á meðan Englandsmeistararnir skoruðu úr öllum fimm vítum sínum.- @ManCity win a fifth successive domestic title, making them the first English side to win four domestic trophies in one calendar year. 2019 - Community Shield 2019 - FA Cup 2019 - Premier League 2019 - EFL Cup 2018 - Community Shield#LIVMCI#CommunityShield — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 4, 2019 Raheem Sterling kom Man. City yfir á tólftu mínútu. Flott aukaspyrnutaktík virkaði vel sem endaði með því að David Silva fleytti boltanum á Sterling sem kom City yfir gegn sínu gamla félagi. Þannig stóðu leikar í hálfleik. City fékk svo dauðafæri til að tvöfalda forystuna er Sterling slapp einn í gegn á móti Alisson. Hann vissi ekki hvort að hann ætti að gefa boltann eða skjóta sjálfur og endaði á því að missa boltann í hendur Alisson. Síðustu tuttugu mínúturnar byrjaði Liverpool að þjarma að Man. City. Virgil Van Dijk skaut boltanum í slá, Mohamed Salah skaut boltanum í stöng en jöfnunarmarkið kom loks á 78. mínútu. Aftur kom markið eftir aukaspyrnu en Virgil Van Dijk kom boltanum á samherja sinn úr vörninni, Joel Matip, sem ýtti boltanum yfir línuna. Kyle Walker bjargaði svo að Liverpool kæmist í 2-1 með ótrúlegri björgun og lokatölur 1-1.Can we all take a minute to appreciate this clerance from @kylewalker2? Watch: https://t.co/3hKRObCsTb#CommunityShieldpic.twitter.com/4VUklsmuKp — BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2019 Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Man. City skoraði úr öllum sínum vítum en Georginio Wijnaldum lét Claudio Bravo verja frá sér. City vinnur því Samfélagsskjöldinn í sjötta sinn.
Manchester City vann í dag Samfélagsskjöldinn á Englandi í sjötta sinn er liðið hafði betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í vítaspyrnukeppninni varði Claudio Bravo eitt víti Liverpool á meðan Englandsmeistararnir skoruðu úr öllum fimm vítum sínum.- @ManCity win a fifth successive domestic title, making them the first English side to win four domestic trophies in one calendar year. 2019 - Community Shield 2019 - FA Cup 2019 - Premier League 2019 - EFL Cup 2018 - Community Shield#LIVMCI#CommunityShield — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 4, 2019 Raheem Sterling kom Man. City yfir á tólftu mínútu. Flott aukaspyrnutaktík virkaði vel sem endaði með því að David Silva fleytti boltanum á Sterling sem kom City yfir gegn sínu gamla félagi. Þannig stóðu leikar í hálfleik. City fékk svo dauðafæri til að tvöfalda forystuna er Sterling slapp einn í gegn á móti Alisson. Hann vissi ekki hvort að hann ætti að gefa boltann eða skjóta sjálfur og endaði á því að missa boltann í hendur Alisson. Síðustu tuttugu mínúturnar byrjaði Liverpool að þjarma að Man. City. Virgil Van Dijk skaut boltanum í slá, Mohamed Salah skaut boltanum í stöng en jöfnunarmarkið kom loks á 78. mínútu. Aftur kom markið eftir aukaspyrnu en Virgil Van Dijk kom boltanum á samherja sinn úr vörninni, Joel Matip, sem ýtti boltanum yfir línuna. Kyle Walker bjargaði svo að Liverpool kæmist í 2-1 með ótrúlegri björgun og lokatölur 1-1.Can we all take a minute to appreciate this clerance from @kylewalker2? Watch: https://t.co/3hKRObCsTb#CommunityShieldpic.twitter.com/4VUklsmuKp — BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2019 Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Man. City skoraði úr öllum sínum vítum en Georginio Wijnaldum lét Claudio Bravo verja frá sér. City vinnur því Samfélagsskjöldinn í sjötta sinn.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira