Segja Manchester United vera nálægt því að kaupa Christian Eriksen frá Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2019 10:00 Christian Eriksen í leik með Tottenham á Old Trafford. Getty/ Clive Brunskill Christian Eriksen gæti skipt um lið áður en glugginn lokar á fimmtudaginn en hann er samt ekki á leiðinni suður til Spánar samkvæmt nýjustu fréttum. Spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé nálægt því að kaupa danska landsliðsmanninn frá Tottenham. Þetta kemur í framhaldi á því að Portúgalinn Bruno Fernandes vill frekar fara til Tottenham en til Manchester United. United hefur verið á eftir Fernandes í allt sumar en landsliðsmiðjumaðurinn vill frekar spila fyrir Spurs og í Meistaradeildinni.Eriksen: al Madrid o al United https://t.co/TIi6toZoQUpic.twitter.com/XM1PJmDvrf — AS Fútbol (@AS_Futbol) August 5, 2019 Framíð Paul Pogba hjá Manchester United og möguleg félagsskipti Frakkans til Real Madrid gætu líka haft áhrif á framtíð Christian Eriksen. Christian Eriksen hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar en hann er aftur á móti ekki efstur á óskalistanum á Bernabéu. Það er Paul Pogba. AS segir að Real Madrid hafi verið í sambandi við Danann en að hann viti að hann sé ekki fyrsti kostur. Solskjær var samkæmt frétt AS með Christian Eriksen á óskalista sínum strax í mars. Eriksen spilar lykilhlutverk hjá danska landsliðinu og þar ræðir ríkjum Åge Hareide. Åge Hareide og Ole Gunnar Solskjær eru landar og góðir vinir. Þeir hafa rætt möguleikann á því að Eriksen spili með United.Man United are pursuing a deal for Christian Eriksen in the final 48 hours of the transfer window, sources have told ESPN FC. pic.twitter.com/d998INkWIc — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2019Mancheter United myndi bjóða hinum 27 ára gamla Christian Eriksen fimm ára samning og svipuð laun og Pogba er á. Núverandi samningur Christian Eriksen og Tottenham rennur út næsta sumar og það gæti sett pressu á Tottenham að selja hann á meðan félagið getur fengið eitthvað fyrir hann. Það lítur allaveg út fyrir það að Christian Eriksen vilji prófa eitthvað nýtt eftir sex ár hjá Tottenham liðinu. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Christian Eriksen gæti skipt um lið áður en glugginn lokar á fimmtudaginn en hann er samt ekki á leiðinni suður til Spánar samkvæmt nýjustu fréttum. Spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé nálægt því að kaupa danska landsliðsmanninn frá Tottenham. Þetta kemur í framhaldi á því að Portúgalinn Bruno Fernandes vill frekar fara til Tottenham en til Manchester United. United hefur verið á eftir Fernandes í allt sumar en landsliðsmiðjumaðurinn vill frekar spila fyrir Spurs og í Meistaradeildinni.Eriksen: al Madrid o al United https://t.co/TIi6toZoQUpic.twitter.com/XM1PJmDvrf — AS Fútbol (@AS_Futbol) August 5, 2019 Framíð Paul Pogba hjá Manchester United og möguleg félagsskipti Frakkans til Real Madrid gætu líka haft áhrif á framtíð Christian Eriksen. Christian Eriksen hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar en hann er aftur á móti ekki efstur á óskalistanum á Bernabéu. Það er Paul Pogba. AS segir að Real Madrid hafi verið í sambandi við Danann en að hann viti að hann sé ekki fyrsti kostur. Solskjær var samkæmt frétt AS með Christian Eriksen á óskalista sínum strax í mars. Eriksen spilar lykilhlutverk hjá danska landsliðinu og þar ræðir ríkjum Åge Hareide. Åge Hareide og Ole Gunnar Solskjær eru landar og góðir vinir. Þeir hafa rætt möguleikann á því að Eriksen spili með United.Man United are pursuing a deal for Christian Eriksen in the final 48 hours of the transfer window, sources have told ESPN FC. pic.twitter.com/d998INkWIc — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2019Mancheter United myndi bjóða hinum 27 ára gamla Christian Eriksen fimm ára samning og svipuð laun og Pogba er á. Núverandi samningur Christian Eriksen og Tottenham rennur út næsta sumar og það gæti sett pressu á Tottenham að selja hann á meðan félagið getur fengið eitthvað fyrir hann. Það lítur allaveg út fyrir það að Christian Eriksen vilji prófa eitthvað nýtt eftir sex ár hjá Tottenham liðinu.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira