Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. ágúst 2019 08:00 Victor Camarasa er orðinn leikmaður Crystal Palace vísir/getty Lokað verður fyrir félagaskipti á Englandi í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma og er búist við að nokkur af stóru liðunum muni láta til sín taka á markaðnum í dag. Crystal Palace styrkti miðsvæðið sitt verulega í gærkvöldi þar sem gengið var frá kaupum á írska miðjumanninum James McCarthy frá Everton auk þess sem Palace fékk spænska miðjumanninn Victor Camarasa að láni frá Real Betis en hann lék sem lánsmaður hjá Cardiff á síðustu leiktíð. Það var hins vegar ekki bara gleði á skrifstofu Palace í gær því skærasta stjarna félagsins, Wilfried Zaha lagði fram ósk um sölu og má ætla að hann verði orðinn leikmaður Everton í lok dags.Welcome to Palace, @vicama8! #CPFCpic.twitter.com/5YoNTlmagx — Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 7, 2019Everton nældi í franska hægri bakvörðinn Djibril Sidibe að láni frá Monaco og Danny Welbeck kom á frjálsri sölu til Watford. Þá gengu Man City og Juventus loks frá skiptunum á bakvörðunum Joao Cancelo og Danilo en þau félagaskipti höfðu lengi verið í kortunum. Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála á Englandi í dag en stærstu skiptin sem eru líkleg til að ganga í gegn í dag eru Kieran Tierney og David Luiz til Arsenal, Giovani Lo Celso og Ryan Sessegnon til Tottenham og Wilfried Zaha til Everton. Þá er Romelu Lukaku staddur á Ítalíu þessa stundina og mun að öllum líkindum vera orðinn leikmaður Inter Milan í lok dags. Sögusagnir eru á kreiki um að Man Utd gæti nýtt peninginn frá Inter til að versla leikmann á síðustu stundu. Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Lokað verður fyrir félagaskipti á Englandi í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma og er búist við að nokkur af stóru liðunum muni láta til sín taka á markaðnum í dag. Crystal Palace styrkti miðsvæðið sitt verulega í gærkvöldi þar sem gengið var frá kaupum á írska miðjumanninum James McCarthy frá Everton auk þess sem Palace fékk spænska miðjumanninn Victor Camarasa að láni frá Real Betis en hann lék sem lánsmaður hjá Cardiff á síðustu leiktíð. Það var hins vegar ekki bara gleði á skrifstofu Palace í gær því skærasta stjarna félagsins, Wilfried Zaha lagði fram ósk um sölu og má ætla að hann verði orðinn leikmaður Everton í lok dags.Welcome to Palace, @vicama8! #CPFCpic.twitter.com/5YoNTlmagx — Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 7, 2019Everton nældi í franska hægri bakvörðinn Djibril Sidibe að láni frá Monaco og Danny Welbeck kom á frjálsri sölu til Watford. Þá gengu Man City og Juventus loks frá skiptunum á bakvörðunum Joao Cancelo og Danilo en þau félagaskipti höfðu lengi verið í kortunum. Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála á Englandi í dag en stærstu skiptin sem eru líkleg til að ganga í gegn í dag eru Kieran Tierney og David Luiz til Arsenal, Giovani Lo Celso og Ryan Sessegnon til Tottenham og Wilfried Zaha til Everton. Þá er Romelu Lukaku staddur á Ítalíu þessa stundina og mun að öllum líkindum vera orðinn leikmaður Inter Milan í lok dags. Sögusagnir eru á kreiki um að Man Utd gæti nýtt peninginn frá Inter til að versla leikmann á síðustu stundu.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira