Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 13:00 Breiðablik og Stjarnan náðu ekki að fylgja KR eftir. Vísir/Vilhelm Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp. Fjórtánda umferð deildarinnar, sem lauk í gær, sá til þess að það munar nú aðeins sjö stigum á liðunum í öðru og ellefta sæti deildarinnar. Blikar eru með 23 stig í 2. sæti en KA-menn eru í 11. sætinu með 16 stig. Liðin sem voru í neðri hluta deildarinnar fyrir fjórtándu umferðina, sætum sjö og neðar, fengu þrettán af sautján stigum í fjórtándu umferðinni eða 76 prósent stiganna. Efsta liðið vann (KR) og neðsta liðið tapaði (ÍBV). Liðin í öðru til sjötta sæti náðu hins vegar samtals í aðeins eitt stig af fimmtán mögulegum eða aðeins í 7 prósent stiga í boði Liðin í sjöunda sæti og neðar náðu aftur á móti í þrettán af sautján stigum í umferðinni og stigu því einu skref nær því að lið muni falla í haust með metfjölda stiga. Hér fyrir neðan má sjá stigasöfnun liðanna í fjórtándu umferðinni miðað við hvar þau voru í deildinni þegar umferðin hófst. Liðin sem unnu sína leiki í umferðinni voru í 1. sæti (KR), 7. sæti (Valur), 9. sæti (Grindavík), 10. sæti (Víkingur) og 11. sæti (KA) þegar umferð fór af stað. Fyrir vikið þá höfðu sigrar þriggja af fjórum neðstu liðum deildarinnar ekki eins mikið vægi því liðin í kringum þau unnu líka og því breyttist staðan á botninum ekki neitt. Staða Eyjamann varð reyndar mun verri enda eru þeir nú ellefu stigum frá örugg sæti eða næstum því fjórum sigurleikjum.Staðan í Pepsi Max deild karla eftir 13. umferð og stig liðanna í 14. umferð: 1. sæti KR - sigur Liðið í 1. sæti = 3 stig(18%) 2. sæti Breiðablik - tap Liðin í 2. til 6. sæti = 1 stig (7%) 3. sæti ÍA - tap 4. sæti Stjarnan - jafntefli 5. sæti Fylkir - tap 6. sæti FH - tap 7. sæti Valur - sigur Liðin í 7. til 11. sæti = 13 stig (76%) 8. sæti HK - jafntefli 9. sæti Grindavík - sigur 10. sæti Víkingur - sigur 11. sæti KA - sigur 12. sæti ÍBV - tap Liðið í 12. sæti = 0 stig (0%) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp. Fjórtánda umferð deildarinnar, sem lauk í gær, sá til þess að það munar nú aðeins sjö stigum á liðunum í öðru og ellefta sæti deildarinnar. Blikar eru með 23 stig í 2. sæti en KA-menn eru í 11. sætinu með 16 stig. Liðin sem voru í neðri hluta deildarinnar fyrir fjórtándu umferðina, sætum sjö og neðar, fengu þrettán af sautján stigum í fjórtándu umferðinni eða 76 prósent stiganna. Efsta liðið vann (KR) og neðsta liðið tapaði (ÍBV). Liðin í öðru til sjötta sæti náðu hins vegar samtals í aðeins eitt stig af fimmtán mögulegum eða aðeins í 7 prósent stiga í boði Liðin í sjöunda sæti og neðar náðu aftur á móti í þrettán af sautján stigum í umferðinni og stigu því einu skref nær því að lið muni falla í haust með metfjölda stiga. Hér fyrir neðan má sjá stigasöfnun liðanna í fjórtándu umferðinni miðað við hvar þau voru í deildinni þegar umferðin hófst. Liðin sem unnu sína leiki í umferðinni voru í 1. sæti (KR), 7. sæti (Valur), 9. sæti (Grindavík), 10. sæti (Víkingur) og 11. sæti (KA) þegar umferð fór af stað. Fyrir vikið þá höfðu sigrar þriggja af fjórum neðstu liðum deildarinnar ekki eins mikið vægi því liðin í kringum þau unnu líka og því breyttist staðan á botninum ekki neitt. Staða Eyjamann varð reyndar mun verri enda eru þeir nú ellefu stigum frá örugg sæti eða næstum því fjórum sigurleikjum.Staðan í Pepsi Max deild karla eftir 13. umferð og stig liðanna í 14. umferð: 1. sæti KR - sigur Liðið í 1. sæti = 3 stig(18%) 2. sæti Breiðablik - tap Liðin í 2. til 6. sæti = 1 stig (7%) 3. sæti ÍA - tap 4. sæti Stjarnan - jafntefli 5. sæti Fylkir - tap 6. sæti FH - tap 7. sæti Valur - sigur Liðin í 7. til 11. sæti = 13 stig (76%) 8. sæti HK - jafntefli 9. sæti Grindavík - sigur 10. sæti Víkingur - sigur 11. sæti KA - sigur 12. sæti ÍBV - tap Liðið í 12. sæti = 0 stig (0%)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira