Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 07:30 Fyrirliðarnir Bruno Fernandes hjá Sporting og Jordan Henderson hjá Liverpool tóku báðir við bikarnum í leikslok. gETTY/Matthew Ashton Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. Divock Origi og Georginio Wijnaldum skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Sporting komst í 1-0 snemma í leiknum og jafnaði síðan metin í síðari hálfleiknum.The #WUCup ends level in New York, meaning we share the spoils with @Sporting_CP. pic.twitter.com/xmBRiPxUGV — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Liverpool tapaði hinum tveimur leikjum sínum í Bandaríkjaferðinni sem voru á móti Borussia Dortmund (2-3) og Sevilla (1-2). Liðið er nú á heimleið en þaðan fer liðið til Edinborgar í Skotlandi þar sem Liverpool mætir Napoli um helgina. Bruno Fernandes, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, kom Sporting í 1-0 með langskoti sem Simon Mignolet átti að verja í markinu. Þessi leikur var opnari en hinir tveir enda ekki nærri því eins hlýtt og var í Indiana og Boston. Trent Alexander-Arnold lagði meðal annars upp færi fyrir báða miðverðina, Joel Matip og Virgil van Dijk, skalli Matip fór í slánna en skalli Van Dijk var varinn.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Divock Origi jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir skoti Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum kom Liverpool yfir eftir að sending Alex Oxlade-Chamberlain hafði skapað usla. Simon Mignolet varði vel í tvígang undir lok hálfleiksins og sá til þess að Liverpool var 2-1 yfir í hálfleik.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Sporting byrjaði seinni hálfleikinn vel og jafnaði metin á 54. mínútu. Að þessu sinni átti umræddur Bruno Fernandes stoðsendinguna en Marcus Wendel skoraði jöfnunarmarkið. Það var bikar í boði í þessum leik sem félögin þurfa nú að deila því ekki kom sigurmarkið. Jürgen Klopp gerði margar skiptingar í seinni hálfleiknum og þar á meðal sendi hann unga hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg inn á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool. Níu daga Ameríkuferð Liverpool er því á enda og fram undan er leikur í Skotlandi og æfingaferð til Frakklands. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. Divock Origi og Georginio Wijnaldum skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Sporting komst í 1-0 snemma í leiknum og jafnaði síðan metin í síðari hálfleiknum.The #WUCup ends level in New York, meaning we share the spoils with @Sporting_CP. pic.twitter.com/xmBRiPxUGV — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Liverpool tapaði hinum tveimur leikjum sínum í Bandaríkjaferðinni sem voru á móti Borussia Dortmund (2-3) og Sevilla (1-2). Liðið er nú á heimleið en þaðan fer liðið til Edinborgar í Skotlandi þar sem Liverpool mætir Napoli um helgina. Bruno Fernandes, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, kom Sporting í 1-0 með langskoti sem Simon Mignolet átti að verja í markinu. Þessi leikur var opnari en hinir tveir enda ekki nærri því eins hlýtt og var í Indiana og Boston. Trent Alexander-Arnold lagði meðal annars upp færi fyrir báða miðverðina, Joel Matip og Virgil van Dijk, skalli Matip fór í slánna en skalli Van Dijk var varinn.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Divock Origi jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir skoti Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum kom Liverpool yfir eftir að sending Alex Oxlade-Chamberlain hafði skapað usla. Simon Mignolet varði vel í tvígang undir lok hálfleiksins og sá til þess að Liverpool var 2-1 yfir í hálfleik.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Sporting byrjaði seinni hálfleikinn vel og jafnaði metin á 54. mínútu. Að þessu sinni átti umræddur Bruno Fernandes stoðsendinguna en Marcus Wendel skoraði jöfnunarmarkið. Það var bikar í boði í þessum leik sem félögin þurfa nú að deila því ekki kom sigurmarkið. Jürgen Klopp gerði margar skiptingar í seinni hálfleiknum og þar á meðal sendi hann unga hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg inn á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool. Níu daga Ameríkuferð Liverpool er því á enda og fram undan er leikur í Skotlandi og æfingaferð til Frakklands.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira