Liverpool náði ekki að vinna leik í Bandaríkjaferðinni eftir jafntefli í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 07:30 Fyrirliðarnir Bruno Fernandes hjá Sporting og Jordan Henderson hjá Liverpool tóku báðir við bikarnum í leikslok. gETTY/Matthew Ashton Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. Divock Origi og Georginio Wijnaldum skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Sporting komst í 1-0 snemma í leiknum og jafnaði síðan metin í síðari hálfleiknum.The #WUCup ends level in New York, meaning we share the spoils with @Sporting_CP. pic.twitter.com/xmBRiPxUGV — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Liverpool tapaði hinum tveimur leikjum sínum í Bandaríkjaferðinni sem voru á móti Borussia Dortmund (2-3) og Sevilla (1-2). Liðið er nú á heimleið en þaðan fer liðið til Edinborgar í Skotlandi þar sem Liverpool mætir Napoli um helgina. Bruno Fernandes, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, kom Sporting í 1-0 með langskoti sem Simon Mignolet átti að verja í markinu. Þessi leikur var opnari en hinir tveir enda ekki nærri því eins hlýtt og var í Indiana og Boston. Trent Alexander-Arnold lagði meðal annars upp færi fyrir báða miðverðina, Joel Matip og Virgil van Dijk, skalli Matip fór í slánna en skalli Van Dijk var varinn.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Divock Origi jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir skoti Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum kom Liverpool yfir eftir að sending Alex Oxlade-Chamberlain hafði skapað usla. Simon Mignolet varði vel í tvígang undir lok hálfleiksins og sá til þess að Liverpool var 2-1 yfir í hálfleik.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Sporting byrjaði seinni hálfleikinn vel og jafnaði metin á 54. mínútu. Að þessu sinni átti umræddur Bruno Fernandes stoðsendinguna en Marcus Wendel skoraði jöfnunarmarkið. Það var bikar í boði í þessum leik sem félögin þurfa nú að deila því ekki kom sigurmarkið. Jürgen Klopp gerði margar skiptingar í seinni hálfleiknum og þar á meðal sendi hann unga hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg inn á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool. Níu daga Ameríkuferð Liverpool er því á enda og fram undan er leikur í Skotlandi og æfingaferð til Frakklands. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sporting Lissabon í nótt í síðasta leik sínum í Bandaríkjaferðinni en að þessu sinni var spilað á hinum heimsfræga Yankee Stadium í New York. Divock Origi og Georginio Wijnaldum skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Sporting komst í 1-0 snemma í leiknum og jafnaði síðan metin í síðari hálfleiknum.The #WUCup ends level in New York, meaning we share the spoils with @Sporting_CP. pic.twitter.com/xmBRiPxUGV — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Liverpool tapaði hinum tveimur leikjum sínum í Bandaríkjaferðinni sem voru á móti Borussia Dortmund (2-3) og Sevilla (1-2). Liðið er nú á heimleið en þaðan fer liðið til Edinborgar í Skotlandi þar sem Liverpool mætir Napoli um helgina. Bruno Fernandes, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, kom Sporting í 1-0 með langskoti sem Simon Mignolet átti að verja í markinu. Þessi leikur var opnari en hinir tveir enda ekki nærri því eins hlýtt og var í Indiana og Boston. Trent Alexander-Arnold lagði meðal annars upp færi fyrir báða miðverðina, Joel Matip og Virgil van Dijk, skalli Matip fór í slánna en skalli Van Dijk var varinn.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Divock Origi jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir skoti Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum kom Liverpool yfir eftir að sending Alex Oxlade-Chamberlain hafði skapað usla. Simon Mignolet varði vel í tvígang undir lok hálfleiksins og sá til þess að Liverpool var 2-1 yfir í hálfleik.Origi finishes from a Henderson rebound... Sounds familiar pic.twitter.com/AwT9O3fXb2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 Sporting byrjaði seinni hálfleikinn vel og jafnaði metin á 54. mínútu. Að þessu sinni átti umræddur Bruno Fernandes stoðsendinguna en Marcus Wendel skoraði jöfnunarmarkið. Það var bikar í boði í þessum leik sem félögin þurfa nú að deila því ekki kom sigurmarkið. Jürgen Klopp gerði margar skiptingar í seinni hálfleiknum og þar á meðal sendi hann unga hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg inn á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool. Níu daga Ameríkuferð Liverpool er því á enda og fram undan er leikur í Skotlandi og æfingaferð til Frakklands.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira