Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 10:00 Jürgen Klopp með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira