Erlendur gefið 28 gul spjöld í síðustu þremur leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 07:00 Erlendur gaf tíu gul spjöld í leik Fylkis og KR í gær. vísir/vilhelm Erlendur Eiríksson hefur haft í nógu að snúast í síðustu þremur leikjum sem hann hefur dæmt í Pepsi Max-deild karla. Í þessum þremur leikjum hefur hann gefið samtals 28 gul spjöld. Í gær dæmdi Erlendur leik Fylkis og KR í Árbænum. KR-ingar unnu leikinn, 1-4, og náði tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Erlendur lyfti gula spjaldinu tíu sinnum, þar af sex sinnum í fyrri hálfleik. Málarameistarinn spjaldaði fimm leikmenn úr hvoru liði. Á sunnudaginn fyrir viku dæmdi Erlendur leik KA og ÍA á Akureyri sem endaði með 1-1 jafntefli. Erlendur gaf níu gul spjöld í leiknum. Fimm Skagamenn fengu áminningu og fjórir KA-menn. Laugardaginn 13. júlí dæmdi Erlendur svo leik ÍBV og FH í Eyjum sem gestirnir unnu, 1-2. Þá lyfti málarameistarinn gula spjaldinu níu sinnum. Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson fékk tvö gul spjöld og þar með rautt. Hann fékk bæði spjöldin í uppbótartíma. Erlendur dæmdi ekkert í fyrra en hefur komið sterkur inn í dómgæsluna í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-1 ÍA │Stál í stál á Akureyri Skagamenn sóttu eitt stig norður til Akureyrar í Pepsi-Max deild karla í dag. 21. júlí 2019 20:30 Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28. júlí 2019 22:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar færast nær titlinum KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Erlendur Eiríksson hefur haft í nógu að snúast í síðustu þremur leikjum sem hann hefur dæmt í Pepsi Max-deild karla. Í þessum þremur leikjum hefur hann gefið samtals 28 gul spjöld. Í gær dæmdi Erlendur leik Fylkis og KR í Árbænum. KR-ingar unnu leikinn, 1-4, og náði tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Erlendur lyfti gula spjaldinu tíu sinnum, þar af sex sinnum í fyrri hálfleik. Málarameistarinn spjaldaði fimm leikmenn úr hvoru liði. Á sunnudaginn fyrir viku dæmdi Erlendur leik KA og ÍA á Akureyri sem endaði með 1-1 jafntefli. Erlendur gaf níu gul spjöld í leiknum. Fimm Skagamenn fengu áminningu og fjórir KA-menn. Laugardaginn 13. júlí dæmdi Erlendur svo leik ÍBV og FH í Eyjum sem gestirnir unnu, 1-2. Þá lyfti málarameistarinn gula spjaldinu níu sinnum. Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson fékk tvö gul spjöld og þar með rautt. Hann fékk bæði spjöldin í uppbótartíma. Erlendur dæmdi ekkert í fyrra en hefur komið sterkur inn í dómgæsluna í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-1 ÍA │Stál í stál á Akureyri Skagamenn sóttu eitt stig norður til Akureyrar í Pepsi-Max deild karla í dag. 21. júlí 2019 20:30 Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28. júlí 2019 22:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar færast nær titlinum KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-1 ÍA │Stál í stál á Akureyri Skagamenn sóttu eitt stig norður til Akureyrar í Pepsi-Max deild karla í dag. 21. júlí 2019 20:30
Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28. júlí 2019 22:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar færast nær titlinum KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30