Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 20:00 FH-ingar hafa lent í markmannsvandræðum á leiktíðinni. Í 11 leikjum í Pepsi Max-deildinni hafa þrír leikmenn varið mark Fimleikafélagsins. Gunnar Nielsen var aðalmarkvörður FH, rétt eins og síðustu tímabil, en hann brotnaði gegn KA í þriðju umferð og næstu fimm leiki var Vignir Jóhannesson í markinu. Eftir meiðsli Vignis fékk hins vegar Daði Freyr Arnarson tækifærið og hefur staðið pliktina vel í marki Fimleikafélagsins sem vann langþráðan sigur í síðustu umferð. „Heilt yfir er þetta búið að vera frábær tilfinning að spila alvöru fótbolta með frábæru liði og leikmönnum,“ sagði Daði í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. En er pilturinn ungi ánægður með sína frammistöðu? „Já. Ég var ekki að búast við neinu og einbeiti mér bara að einföldu hlutunum. Það er mjög þægilegt að fá traustið hjá þjálfurunum. Hann veit hvað ég get í markinu og leyfir mér að spila eins og ég vil.“ Daði Freyr er uppalinn á Súgandafirði en hann fékk sína eldskírn í meistaraflokki með BÍ/Bolungarvík, síðar Vestra. Hann hefur leikið þar sem lánsmaður síðustu tvö tímabil. „Hinir tveir markverðirnir eru tveir frábærir markmenn með miklu meiri reynslu en ég. Þeir eru búnir að vera mjög óheppnir og þetta er það sem ég hef viljað síðan ég kom hingað.“ „Sem betur fer er ég með stuðning frá þeim tveim og markmannsþjálfaranum og öllu liðinu. Það gerir þetta þægilegra og skemmtilegra,“ en hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir. „Svo lengi sem ég stend mig eins og ég er að gera, þá er örugglega engin ástæða fyrir því að þurfa að skipta.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
FH-ingar hafa lent í markmannsvandræðum á leiktíðinni. Í 11 leikjum í Pepsi Max-deildinni hafa þrír leikmenn varið mark Fimleikafélagsins. Gunnar Nielsen var aðalmarkvörður FH, rétt eins og síðustu tímabil, en hann brotnaði gegn KA í þriðju umferð og næstu fimm leiki var Vignir Jóhannesson í markinu. Eftir meiðsli Vignis fékk hins vegar Daði Freyr Arnarson tækifærið og hefur staðið pliktina vel í marki Fimleikafélagsins sem vann langþráðan sigur í síðustu umferð. „Heilt yfir er þetta búið að vera frábær tilfinning að spila alvöru fótbolta með frábæru liði og leikmönnum,“ sagði Daði í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. En er pilturinn ungi ánægður með sína frammistöðu? „Já. Ég var ekki að búast við neinu og einbeiti mér bara að einföldu hlutunum. Það er mjög þægilegt að fá traustið hjá þjálfurunum. Hann veit hvað ég get í markinu og leyfir mér að spila eins og ég vil.“ Daði Freyr er uppalinn á Súgandafirði en hann fékk sína eldskírn í meistaraflokki með BÍ/Bolungarvík, síðar Vestra. Hann hefur leikið þar sem lánsmaður síðustu tvö tímabil. „Hinir tveir markverðirnir eru tveir frábærir markmenn með miklu meiri reynslu en ég. Þeir eru búnir að vera mjög óheppnir og þetta er það sem ég hef viljað síðan ég kom hingað.“ „Sem betur fer er ég með stuðning frá þeim tveim og markmannsþjálfaranum og öllu liðinu. Það gerir þetta þægilegra og skemmtilegra,“ en hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir. „Svo lengi sem ég stend mig eins og ég er að gera, þá er örugglega engin ástæða fyrir því að þurfa að skipta.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira