Hetjur Harry Maguire spiluðu í miðri vörn Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 11:00 Harry Maguire. Getty/Simon Stacpoole Harry Maguire er sagður vera orðinn óþolinmóður eins og fleiri sem bíða eftir að Leicester City gangi frá sölu á honum til Manchester United. Heimildir Sky eru að Harry Maguire sé spenntur fyrir að spila með Manchester United en salan strandar á forráðamönnum Leicester City sem vilja fá eins mikið og þeir geta fyrir enska landsliðsmiðvörðinn.Harry Maguire would be honoured to play for Manchester United and follow in the footsteps of his heroes Nemanja Vidic and Rio Ferdinand, according to Sky Sources — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 18, 2019Sky hefur það eftir Harry Maguire að það væri mikill heiður fyrir hann að fá að spila í búningi Manchester United og fylgja þar með í fótspot þeirra Nemanja Vidic og Rio Ferdinand, sem voru hetjur Maguire þegar hann var yngri. Serbinn Nemanja Vidic spilaði með Manchester United frá 2006 til 2014 og varð fimm sinnum enskur meistari og vann Meistaradeildina með félaginu árið 2008. Vidic var fjórum sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Rio Ferdinand lék með Manchester United frá 2002 til 2014 og varð sex sinnum enskur meistari með félaginu auk þess að vinna líka Meistaradeildina með United árið 2008. Rio var sex sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United átti að hafa boðið 80 milljónir punda í Harry Maguire en það lítur út fyrir að Leicester City vilji fá enn meira. 80 milljónir punda eru það sama og Manchester United fékk á sínum tíma fyrir Cristiano Ronaldo frá Real Madrid.Harry Maguire would be honoured to play for #mufc and follow in footsteps of his heroes Vidic and Ferdinand we are told, and he’s frustrated at #lcfc stance. It’s a real ramping up in his efforts to move. Gloves are off. United have other CB options if the price is too high tho. — Rob Dorsett (@RobDorsettSky) July 18, 2019Harry Maguire er 26 ára gamall en Leicester City keypti hann frá Hull City í júní 2017 fyrir tólf milljónir punda sem gætu hækkað upp í sautján milljónir. Maguire vann sér sæti í enska landsliðinu sama ár og hann kom til Leicester City og hefur nú leikið tuttugu A-landsleiki fyrir England. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Harry Maguire er sagður vera orðinn óþolinmóður eins og fleiri sem bíða eftir að Leicester City gangi frá sölu á honum til Manchester United. Heimildir Sky eru að Harry Maguire sé spenntur fyrir að spila með Manchester United en salan strandar á forráðamönnum Leicester City sem vilja fá eins mikið og þeir geta fyrir enska landsliðsmiðvörðinn.Harry Maguire would be honoured to play for Manchester United and follow in the footsteps of his heroes Nemanja Vidic and Rio Ferdinand, according to Sky Sources — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 18, 2019Sky hefur það eftir Harry Maguire að það væri mikill heiður fyrir hann að fá að spila í búningi Manchester United og fylgja þar með í fótspot þeirra Nemanja Vidic og Rio Ferdinand, sem voru hetjur Maguire þegar hann var yngri. Serbinn Nemanja Vidic spilaði með Manchester United frá 2006 til 2014 og varð fimm sinnum enskur meistari og vann Meistaradeildina með félaginu árið 2008. Vidic var fjórum sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Rio Ferdinand lék með Manchester United frá 2002 til 2014 og varð sex sinnum enskur meistari með félaginu auk þess að vinna líka Meistaradeildina með United árið 2008. Rio var sex sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United átti að hafa boðið 80 milljónir punda í Harry Maguire en það lítur út fyrir að Leicester City vilji fá enn meira. 80 milljónir punda eru það sama og Manchester United fékk á sínum tíma fyrir Cristiano Ronaldo frá Real Madrid.Harry Maguire would be honoured to play for #mufc and follow in footsteps of his heroes Vidic and Ferdinand we are told, and he’s frustrated at #lcfc stance. It’s a real ramping up in his efforts to move. Gloves are off. United have other CB options if the price is too high tho. — Rob Dorsett (@RobDorsettSky) July 18, 2019Harry Maguire er 26 ára gamall en Leicester City keypti hann frá Hull City í júní 2017 fyrir tólf milljónir punda sem gætu hækkað upp í sautján milljónir. Maguire vann sér sæti í enska landsliðinu sama ár og hann kom til Leicester City og hefur nú leikið tuttugu A-landsleiki fyrir England.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira