Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 14:31 Meiðsli mannsins voru notuð sem forvörn gegn reykingum. Maðurinn missti hins vegar löppina eftir árás. Getty/Cameron Spencer Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019 Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019
Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira