Minnst sjö fórust þegar sjö hæða bygging hrundi í Kambódíu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 14:06 Leit stendur enn yfir. AP Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn. Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn.
Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46
Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30