Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2019 20:00 Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30