Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2019 19:00 Mourinho vill ekki feta í skref Benitez vísir/getty Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. Newcastle er í þjálfaraleit eftir að tilkynnt var að Rafael Benitez myndi yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næst komandi. Jose Mourinho er einn af þeim sem hafa verið orðaðir við stjórastöðuna í Newcastle, en hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester United í desember. Auðjöfur frá Dúbaí er í viðræðum um kaup á Newcastle og hann er sagður vilja fá Mourinho. Portúgalinn sagði hins vegar við The Coaches' Voice að hann vilji ekki taka við starfi hjá liði sem yrði ánægt með að enda í níunda eða tíunda sæti deildarinnar. „Það eina sem ég veit er hvað ég vil ekki. Ég er nokkuð sjúkur í því samhengi að ég verð að spila til að vinna,“ sagði Mourinho við Coaches' Voice, en viðtalið var tekið áður en fréttir um brotthvarf Benitez voru staðfestar. Þá var þó þegar byrjað að orða Mourinho við starfið í tengslum við yfirtöku auðjöfursins frá Dúbaí. „Ef einhver myndi bjóða mér frábæran 10 ára samning en markmið liðsins er að enda í efri hlutanum og að klára í sjöunda, áttunda eða níunda sæti væri fullkomið, þá er það ekki fyrir mig.“ „Ég vil berjast um að vinna í næsta starfi.“ Newcastle þarf þó ekki að örvænta þó Mourinho sé ekki líklegur til að taka við. Claudio Ranieri, sem gerði Leicester að Englandsmeisturum, er á meðal þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á starfinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19. júní 2019 11:30 Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. 24. júní 2019 11:45 Chelsea reynir að halda Sarri en Mourinho bíður spenntur Er Jose Mourinho að fara mæta enn eina ferðina á Stamford Bridge? 12. júní 2019 08:00 Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2. júní 2019 11:45 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. Newcastle er í þjálfaraleit eftir að tilkynnt var að Rafael Benitez myndi yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næst komandi. Jose Mourinho er einn af þeim sem hafa verið orðaðir við stjórastöðuna í Newcastle, en hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester United í desember. Auðjöfur frá Dúbaí er í viðræðum um kaup á Newcastle og hann er sagður vilja fá Mourinho. Portúgalinn sagði hins vegar við The Coaches' Voice að hann vilji ekki taka við starfi hjá liði sem yrði ánægt með að enda í níunda eða tíunda sæti deildarinnar. „Það eina sem ég veit er hvað ég vil ekki. Ég er nokkuð sjúkur í því samhengi að ég verð að spila til að vinna,“ sagði Mourinho við Coaches' Voice, en viðtalið var tekið áður en fréttir um brotthvarf Benitez voru staðfestar. Þá var þó þegar byrjað að orða Mourinho við starfið í tengslum við yfirtöku auðjöfursins frá Dúbaí. „Ef einhver myndi bjóða mér frábæran 10 ára samning en markmið liðsins er að enda í efri hlutanum og að klára í sjöunda, áttunda eða níunda sæti væri fullkomið, þá er það ekki fyrir mig.“ „Ég vil berjast um að vinna í næsta starfi.“ Newcastle þarf þó ekki að örvænta þó Mourinho sé ekki líklegur til að taka við. Claudio Ranieri, sem gerði Leicester að Englandsmeisturum, er á meðal þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á starfinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19. júní 2019 11:30 Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. 24. júní 2019 11:45 Chelsea reynir að halda Sarri en Mourinho bíður spenntur Er Jose Mourinho að fara mæta enn eina ferðina á Stamford Bridge? 12. júní 2019 08:00 Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2. júní 2019 11:45 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19. júní 2019 11:30
Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. 24. júní 2019 11:45
Chelsea reynir að halda Sarri en Mourinho bíður spenntur Er Jose Mourinho að fara mæta enn eina ferðina á Stamford Bridge? 12. júní 2019 08:00
Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2. júní 2019 11:45