Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2019 12:15 Yfir 250 manns létust í árásunum og meira en 500 særðust. Myndin tengist efni fréttarinnar með óbeinum hætti. Chamila Karunarathne/AP Andhryðjuverkadeild innan indversku lögreglunnar hefur handtekið mann sem talinn er tengjast hryðjuverkaárásunum á Srí Lanka sem framdar voru síðastliðinn Páskadag. Fimm aðrir hafa verið handteknir. Rannsakendur málsins segja manninn, sem er 32 ára og heitir Mohammad Azharuddin, hafa verið Facebook-vin Zahran Hashim, sem er einn þeirra sem sprengdi sig í loft upp í árásunum með tilheyrandi mannfalli. Hashim er einnig talinn vera heilinn á bak við árásirnar, sem samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á. 258 manns týndu lífi í árásunum og yfir 500 særðust. Handtakan kemur í kjölfar áhlaupa lögreglunnar á hús sem indverska lögreglan telur hafa verið dvalarstað vígamanna ISIS í indversku borginni Coimbatore. Auk Azharuddin vor fimm aðrir hnepptir í hald lögreglu til yfirheyrslu. Leyniþjónusta Indlands vinnur nú með lögregluyfirvöldum á svæðinu að húsleit á heimili Azharuddin, auk þess sem leitað er heima hjá þremur af hinum fimm. Allir eru mennirnir ásakaðir um að hafa „dreift boðskap“ ISIS og að reyna að sannfæra „berskjaldaða unglinga“ um að ganga í raðir samtakanna og fremja hryðjuverkaárásir í suðurhluta Indlands. Hryðjuverk á Srí Lanka Indland Srí Lanka Tengdar fréttir Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28. apríl 2019 10:45 Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5. maí 2019 11:28 Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29. apríl 2019 07:06 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Fleiri fréttir Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Sjá meira
Andhryðjuverkadeild innan indversku lögreglunnar hefur handtekið mann sem talinn er tengjast hryðjuverkaárásunum á Srí Lanka sem framdar voru síðastliðinn Páskadag. Fimm aðrir hafa verið handteknir. Rannsakendur málsins segja manninn, sem er 32 ára og heitir Mohammad Azharuddin, hafa verið Facebook-vin Zahran Hashim, sem er einn þeirra sem sprengdi sig í loft upp í árásunum með tilheyrandi mannfalli. Hashim er einnig talinn vera heilinn á bak við árásirnar, sem samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á. 258 manns týndu lífi í árásunum og yfir 500 særðust. Handtakan kemur í kjölfar áhlaupa lögreglunnar á hús sem indverska lögreglan telur hafa verið dvalarstað vígamanna ISIS í indversku borginni Coimbatore. Auk Azharuddin vor fimm aðrir hnepptir í hald lögreglu til yfirheyrslu. Leyniþjónusta Indlands vinnur nú með lögregluyfirvöldum á svæðinu að húsleit á heimili Azharuddin, auk þess sem leitað er heima hjá þremur af hinum fimm. Allir eru mennirnir ásakaðir um að hafa „dreift boðskap“ ISIS og að reyna að sannfæra „berskjaldaða unglinga“ um að ganga í raðir samtakanna og fremja hryðjuverkaárásir í suðurhluta Indlands.
Hryðjuverk á Srí Lanka Indland Srí Lanka Tengdar fréttir Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28. apríl 2019 10:45 Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5. maí 2019 11:28 Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29. apríl 2019 07:06 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Fleiri fréttir Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Sjá meira
Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28. apríl 2019 10:45
Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5. maí 2019 11:28
Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29. apríl 2019 07:06