Faðirinn í Suður-Karólínu dæmdur til dauða þrátt fyrir óskir móðurinnar Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2019 21:37 Timothy Jones yngri og Amber Kyzer. AP Dómstóll í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum dæmdi í dag hinn 37 ára Timothy Jones yngri til dauða fyrir að hafa banað fimm börnum sínum. Eftir að hafa orðið þeim að bana ók hann um í níu daga með lík barnanna í skottinu áður en hann skildi þau eftir í ruslapokum skammt frá afskekktum malarvegi í Alabama.Málið vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar móðir barnanna, Amber Kyzer, fór þess á leit við kviðdóm að lífi Jones yrði þyrmt. Kyzer sagði í dómsal að Jones hefði ekki sýnt börnum sínum neina miskunn en að þau hefðu engu að síður elskað hann. Börnin voru á aldrinum eins til átta ára, og voru myrt á heimili sínu nærri Lexington í ágúst 2014. Kyzer sagði að sem móðir gæti hún „persónulega rifið andlitið af [Jones]“, en að hún sé andvíg dauðarefsingum og hafi verið nánast allt sitt líf.Lítil svipbrigði Jones var fundinn sekur í maí síðastliðinn og var það undir kviðdómi komið hvort hann yrði dæmdur til dauða eða í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. Var Jones dæmdur til dauða og sýndi hann lítil svipbrigði þegar dómur var lesinn upp að því er fram kemur í frétt NBC. Jones er annar maðurinn sem dæmdur er til dauða í Suður-Karólínu á síðustu fimm árum. Enginn dauðadæmdur fangi hefur verið tekinn af lífi í ríkinu frá árinu 2011 og skortir fangelsisyfirvöld lyf sem notuð er í banvænum lyfjablöndum sem notaðar eru við fullnustu slíkra refsinga.Kyrkti börnin Jones og Kyzer voru skilin og var Jones með forræði yfir börnunum. Jones drap fyrst sex ára sin sinn, Nahtahn, í bræðiskasti eftir að drengurinn viðurkenndi í samtali við móður sína í síma að hafa skemmt innstungu. Hann myrti drenginn og ákvað að kyrkja systkini hans, Elaine eins árs, Gabríel tveggja ára, Elías sjö ára og Mera átta ára. Jones neitaði sök og héldu verjendur hans því fram að hann væri ekki sakhæfur vegna geðrænna vandamála. Bandaríkin Tengdar fréttir Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. 12. júní 2019 08:24 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Dómstóll í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum dæmdi í dag hinn 37 ára Timothy Jones yngri til dauða fyrir að hafa banað fimm börnum sínum. Eftir að hafa orðið þeim að bana ók hann um í níu daga með lík barnanna í skottinu áður en hann skildi þau eftir í ruslapokum skammt frá afskekktum malarvegi í Alabama.Málið vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar móðir barnanna, Amber Kyzer, fór þess á leit við kviðdóm að lífi Jones yrði þyrmt. Kyzer sagði í dómsal að Jones hefði ekki sýnt börnum sínum neina miskunn en að þau hefðu engu að síður elskað hann. Börnin voru á aldrinum eins til átta ára, og voru myrt á heimili sínu nærri Lexington í ágúst 2014. Kyzer sagði að sem móðir gæti hún „persónulega rifið andlitið af [Jones]“, en að hún sé andvíg dauðarefsingum og hafi verið nánast allt sitt líf.Lítil svipbrigði Jones var fundinn sekur í maí síðastliðinn og var það undir kviðdómi komið hvort hann yrði dæmdur til dauða eða í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. Var Jones dæmdur til dauða og sýndi hann lítil svipbrigði þegar dómur var lesinn upp að því er fram kemur í frétt NBC. Jones er annar maðurinn sem dæmdur er til dauða í Suður-Karólínu á síðustu fimm árum. Enginn dauðadæmdur fangi hefur verið tekinn af lífi í ríkinu frá árinu 2011 og skortir fangelsisyfirvöld lyf sem notuð er í banvænum lyfjablöndum sem notaðar eru við fullnustu slíkra refsinga.Kyrkti börnin Jones og Kyzer voru skilin og var Jones með forræði yfir börnunum. Jones drap fyrst sex ára sin sinn, Nahtahn, í bræðiskasti eftir að drengurinn viðurkenndi í samtali við móður sína í síma að hafa skemmt innstungu. Hann myrti drenginn og ákvað að kyrkja systkini hans, Elaine eins árs, Gabríel tveggja ára, Elías sjö ára og Mera átta ára. Jones neitaði sök og héldu verjendur hans því fram að hann væri ekki sakhæfur vegna geðrænna vandamála.
Bandaríkin Tengdar fréttir Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. 12. júní 2019 08:24 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. 12. júní 2019 08:24