Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2019 16:30 Stjörnumenn hafa misst niður forystu í síðustu tveimur leikjum. vísir/vilhelm Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30
KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47
Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00
Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17
Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28