Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 11:30 Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool 2005, kyssir Meistaradeildarbikarinn í Istanbul. Hann er ekki lengur síðasti fyrirliði Liverpool til að lyfta þessum heimsfræga og eftirsótta bikar. Getty/Tom Jenkins Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina þá er ljóst að Liverpool mætir Evrópudeildarmeisturum Chelsea í leiknum um Ofurbikar UEFA í ágúst. UEFA hefur nú staðfest að sá leikur fer fram miðvikudaginn 14. ágúst eða á milli fyrstu og annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar 2019-20.14 August Istanbul Liverpool v Chelsea The first all-English Uefa Super Cup is set.https://t.co/qUFuorKiIgpic.twitter.com/HlklN5wDkQ — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Leikurinn fer fram í Istanbul í Tyrklandi en þó ekki á sama leikvelli og fyrir fimmtán árum. Sá leikur var spilaður á Atatürk Ólympíuleikvanginum en þessi fer fram á endurgerðum Vodafone Park sem er heimavöllur Besiktas. Liverpool er síðasta enska liðið sem vann Ofurbikar Evrópu en eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni vorið 2005 þá vann Liverpool 3-1 sigur á CSKA Moskvu í Ofurbikarnum í Mónakó um haustið. Þetta verður samt ekki fyrsti „úrslitaleikur“ Liverpool á næsta tímabili því um ellefu dögum fyrr mun liðið mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Liverpool mun alls taka þátt í sjö keppnum á næstu leiktíð því í desember spilar liðið síðan í heimsmeistarakeppni félagsliða. Það verður því nóg að gera hjá lærisveinum Jürgen Klopp.Keppnir Liverpool liðsins tímabilið 2019 til 2020: Enska úrvalsdeildin Enska bikarkeppnin Enski deildabikarinn Meistaradeildin Samfélagsskjöldurinn Ofurkeppni UEFA Heimsmeistarakeppni félagsliða Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina þá er ljóst að Liverpool mætir Evrópudeildarmeisturum Chelsea í leiknum um Ofurbikar UEFA í ágúst. UEFA hefur nú staðfest að sá leikur fer fram miðvikudaginn 14. ágúst eða á milli fyrstu og annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar 2019-20.14 August Istanbul Liverpool v Chelsea The first all-English Uefa Super Cup is set.https://t.co/qUFuorKiIgpic.twitter.com/HlklN5wDkQ — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Leikurinn fer fram í Istanbul í Tyrklandi en þó ekki á sama leikvelli og fyrir fimmtán árum. Sá leikur var spilaður á Atatürk Ólympíuleikvanginum en þessi fer fram á endurgerðum Vodafone Park sem er heimavöllur Besiktas. Liverpool er síðasta enska liðið sem vann Ofurbikar Evrópu en eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni vorið 2005 þá vann Liverpool 3-1 sigur á CSKA Moskvu í Ofurbikarnum í Mónakó um haustið. Þetta verður samt ekki fyrsti „úrslitaleikur“ Liverpool á næsta tímabili því um ellefu dögum fyrr mun liðið mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Liverpool mun alls taka þátt í sjö keppnum á næstu leiktíð því í desember spilar liðið síðan í heimsmeistarakeppni félagsliða. Það verður því nóg að gera hjá lærisveinum Jürgen Klopp.Keppnir Liverpool liðsins tímabilið 2019 til 2020: Enska úrvalsdeildin Enska bikarkeppnin Enski deildabikarinn Meistaradeildin Samfélagsskjöldurinn Ofurkeppni UEFA Heimsmeistarakeppni félagsliða
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira