May hættir sem leiðtogi Íhaldsmenna Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2019 07:55 Theresa May tók við formennsku í Íhaldsflokknum í júlí 2016. Getty Breski forsætisráðherrann Theresa May mun formlega láta af embætti sem leiðtogi Íhaldsflokksins í dag. Hún mun hins vegar sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga, sem mun þá taka við forsætisráðherraembættinu í landinu. May kynnti þessar fyrirætlanir sínar fyrir hálfum mánuði og sagðist þá sjá mikið eftir því að hafa mistekist að sigla Brexit-málum í höfn. Upphaflega stóð til að Bretland myndi yfirgefa ESB þann 29. mars síðastliðinn. Útgöngu var svo frestað til 12. apríl og til þar 31. október þar sem ekki hefur tekist að fá breskan þingheim til að samþykkja útgöngusáttmála breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB. Ellefu Íhaldsmenn eru taldir sækjast eftir leiðtogahlutverkinu en opnað verður fyrir tilnefningar á mánudaginn kemur. Nefnd á vegum flokksins stefnir að því að tveir frambjóðendur verði eftir í baráttunni um leiðtogaembættið þann 20. júní. Flokksmenn munu svo kjósa milli þeirra og verður nýr leiðtogi flokksins kynntur á landsfundi flokksins þann 22. júlí. Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri Lundúna, og umhverfisráðherrann Michael Gove eru taldir líklegastir til að taka við embættinu af May. May tók við formennsku í Íhaldsflokknum í júlí 2016 í kjölfar afsagnar David Cameron. Bretland Brexit Tengdar fréttir Trump lofaði May viðskiptasamningi eftir Brexit Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Bretlandi heldur áfram. 4. júní 2019 11:16 Vara leiðtogaefni við tjóni af útgöngu án samnings Samtök bresks iðnaðar segja fyrirtæki aldrei geta verið búin undir það að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. 31. maí 2019 08:11 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Breski forsætisráðherrann Theresa May mun formlega láta af embætti sem leiðtogi Íhaldsflokksins í dag. Hún mun hins vegar sitja áfram sem forsætisráðherra uns flokksmenn hafa valið sér nýjan leiðtoga, sem mun þá taka við forsætisráðherraembættinu í landinu. May kynnti þessar fyrirætlanir sínar fyrir hálfum mánuði og sagðist þá sjá mikið eftir því að hafa mistekist að sigla Brexit-málum í höfn. Upphaflega stóð til að Bretland myndi yfirgefa ESB þann 29. mars síðastliðinn. Útgöngu var svo frestað til 12. apríl og til þar 31. október þar sem ekki hefur tekist að fá breskan þingheim til að samþykkja útgöngusáttmála breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB. Ellefu Íhaldsmenn eru taldir sækjast eftir leiðtogahlutverkinu en opnað verður fyrir tilnefningar á mánudaginn kemur. Nefnd á vegum flokksins stefnir að því að tveir frambjóðendur verði eftir í baráttunni um leiðtogaembættið þann 20. júní. Flokksmenn munu svo kjósa milli þeirra og verður nýr leiðtogi flokksins kynntur á landsfundi flokksins þann 22. júlí. Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri Lundúna, og umhverfisráðherrann Michael Gove eru taldir líklegastir til að taka við embættinu af May. May tók við formennsku í Íhaldsflokknum í júlí 2016 í kjölfar afsagnar David Cameron.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Trump lofaði May viðskiptasamningi eftir Brexit Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Bretlandi heldur áfram. 4. júní 2019 11:16 Vara leiðtogaefni við tjóni af útgöngu án samnings Samtök bresks iðnaðar segja fyrirtæki aldrei geta verið búin undir það að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. 31. maí 2019 08:11 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Trump lofaði May viðskiptasamningi eftir Brexit Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Bretlandi heldur áfram. 4. júní 2019 11:16
Vara leiðtogaefni við tjóni af útgöngu án samnings Samtök bresks iðnaðar segja fyrirtæki aldrei geta verið búin undir það að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. 31. maí 2019 08:11