Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 15:47 Eins og sjá má er eldurinn umfangsmikill. Mynd/Twitter Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn voru kallaðir til þegar eldur kom upp í sex hæða íbúðablokk í Barking í austurhluta London síðdegis í dag. Sky greinir frá. Eldurinn logaði á öllum hæðum og mátti sjá af myndböndum af vettvangi að eldurinn hafi verið töluverður. Talsmaður slökkviliðs segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan 18 að staðartíma. Ekki hafa borist fregnir af því að slys hafi orðið á fólki. Rúm tvö ár eru frá því að eldur kom upp í Grenfell-íbúðaturninum í vesturhluta Lundúna en þar létust 72. Eftir brunann í Grenfell-turni samþykkti breska ríkisstjórnin að verja andvirði 32 milljörðum króna til að skipta út eldfimri klæðingu sem víða er að finna í háhýsum. Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að álklæðning hússins og plasteinangrun hafi leitt til þess að eldurinn dreifðist svo hratt sem raun bar vitni. Ekkert er þó vitað um upptök eldsins í Barking að svo stöddu.Fréttin hefur verið uppfærð.#Barking BREAKING: A huge blaze has erupted in a new build block of apartments believed to be Barking Riverside on De Pass Gardens in east London. London Fire Brigade say they have around 70 firefighters at the scene. Video: @MarceVercellesipic.twitter.com/cC0BYN6gGt — London 999 Feed (@999London) June 9, 2019The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019 Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn voru kallaðir til þegar eldur kom upp í sex hæða íbúðablokk í Barking í austurhluta London síðdegis í dag. Sky greinir frá. Eldurinn logaði á öllum hæðum og mátti sjá af myndböndum af vettvangi að eldurinn hafi verið töluverður. Talsmaður slökkviliðs segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan 18 að staðartíma. Ekki hafa borist fregnir af því að slys hafi orðið á fólki. Rúm tvö ár eru frá því að eldur kom upp í Grenfell-íbúðaturninum í vesturhluta Lundúna en þar létust 72. Eftir brunann í Grenfell-turni samþykkti breska ríkisstjórnin að verja andvirði 32 milljörðum króna til að skipta út eldfimri klæðingu sem víða er að finna í háhýsum. Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að álklæðning hússins og plasteinangrun hafi leitt til þess að eldurinn dreifðist svo hratt sem raun bar vitni. Ekkert er þó vitað um upptök eldsins í Barking að svo stöddu.Fréttin hefur verið uppfærð.#Barking BREAKING: A huge blaze has erupted in a new build block of apartments believed to be Barking Riverside on De Pass Gardens in east London. London Fire Brigade say they have around 70 firefighters at the scene. Video: @MarceVercellesipic.twitter.com/cC0BYN6gGt — London 999 Feed (@999London) June 9, 2019The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“