Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 10:00 Origi fagnar markinu sem tryggði Liverpool sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. vísir/getty Liverpool fær tækifæri til að vinna Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik keppninnar annað kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool kemst í úrslit Meistaradeildarinnar. Í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, 3-1, úrslitaleiknum í Kænugarði. Liverpool endaði í 2. sæti C-riðils og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með sigri á Napoli, 1-0, á Anfield í lokaumferð riðlakeppninnar.Mané skorar gegn Bayern München á Allianz Arena.vísir/gettyÍ 16-liða úrslitunum mætti Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fyrri leiknum á Anfield lauk með markalausu jafntefli en Liverpool vann þann seinni á Allianz Arena, 1-3. Sadio Mané skoraði tvö marka Liverpool í leiknum. Hann hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í vetur líkt og Mohamed Salah og Roberto Firmino. Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með að slá Porto úr leik í 8-liða úrslitunum. Rauði herinn vann einvígið, 6-1 samanlagt. Í undanúrslitunum fékk Liverpool öllu erfiðara verkefni gegn Spánarmeisturum Barcelona. Þrátt fyrir fína spilamennsku í fyrri leiknum á Nývangi tapaði Liverpool, 3-0. Brekkan fyrir seinni leikinn á Anfield var því ansi brött auk þess sem Salah og Firmino voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.Liverpool var í afar erfiðri stöðu eftir tapið fyrir Barcelona á Nývangi.vísir/gettyEn þegar neyðin er stærst er Divock Origi næst. Hann kom Liverpool yfir á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Varamaðurinn Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks og jafnaði einvígið, 3-3. Þegar ellefu mínútur voru eftir af leiknum skoraði Origi svo markið sem tryggði Liverpool farseðilinn í úrslitaleikinn og kórónaði ótrúlega endurkomu Rauða hersins. Öll 22 mörkin sem Liverpool hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Liverpool fær tækifæri til að vinna Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik keppninnar annað kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool kemst í úrslit Meistaradeildarinnar. Í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, 3-1, úrslitaleiknum í Kænugarði. Liverpool endaði í 2. sæti C-riðils og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með sigri á Napoli, 1-0, á Anfield í lokaumferð riðlakeppninnar.Mané skorar gegn Bayern München á Allianz Arena.vísir/gettyÍ 16-liða úrslitunum mætti Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fyrri leiknum á Anfield lauk með markalausu jafntefli en Liverpool vann þann seinni á Allianz Arena, 1-3. Sadio Mané skoraði tvö marka Liverpool í leiknum. Hann hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í vetur líkt og Mohamed Salah og Roberto Firmino. Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með að slá Porto úr leik í 8-liða úrslitunum. Rauði herinn vann einvígið, 6-1 samanlagt. Í undanúrslitunum fékk Liverpool öllu erfiðara verkefni gegn Spánarmeisturum Barcelona. Þrátt fyrir fína spilamennsku í fyrri leiknum á Nývangi tapaði Liverpool, 3-0. Brekkan fyrir seinni leikinn á Anfield var því ansi brött auk þess sem Salah og Firmino voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.Liverpool var í afar erfiðri stöðu eftir tapið fyrir Barcelona á Nývangi.vísir/gettyEn þegar neyðin er stærst er Divock Origi næst. Hann kom Liverpool yfir á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Varamaðurinn Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks og jafnaði einvígið, 3-3. Þegar ellefu mínútur voru eftir af leiknum skoraði Origi svo markið sem tryggði Liverpool farseðilinn í úrslitaleikinn og kórónaði ótrúlega endurkomu Rauða hersins. Öll 22 mörkin sem Liverpool hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00
Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00
Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00
Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00