Óskar orðinn leikjahæstur KR-inga í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 13:30 Óskar Örn hefur skorað eitt mark í fimm leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/bára Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, náði merkum áfanga í 3-2 sigri Vesturbæinga á HK-ingum í Pepsi Max-deildinni á mánudaginn var. Hann er orðinn leikjahæsti leikmaður KR í efstu deild en leikurinn á mánudaginn var hans 240. fyrir félagið í efstu deild. Óskar jafnaði leikjamet Þormóðs Egilssonar þegar KR tapaði fyrir Grindavík, 2-1, í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar í síðustu viku og sló það svo á mánudaginn. Óskar hefur leikið alla deildarleiki KR undanfarin fjögur tímabil, alls 60 leiki í röð. Hann missti síðast af leik gegn Víkingi í 11. umferð 2015. Nálgast markamet KRÓskar hefur leikið með KR undanfarin 13 tímabil.vísir/anton brinkÓskar kom til KR frá Grindavík fyrir tímabilið 2007. Hann er á sínu þrettánda ári í KR. Njarðvíkingurinn nálgast markamet KR-inga í efstu deild. Hann hefur skorað 57 mörk og vantar aðeins fimm mörk til að jafna met Ellerts B. Schram. Óskar hefur alls leikið 292 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og KR. Hann er í 3. sætinu á listanum yfir leikjahæstu menn í efstu deild karla frá upphafi. Hann vantar bara tvo leiki til að jafna annan Suðurnesjamann, Gunnar Oddsson, í 2. sæti leikjalistans. Birkir Kristinsson er á toppi hans með 321 leik. Óskar hefur alls skorað 69 mörk í efstu deild. Hann hefur skorað a.m.k. eitt mark á 16 tímabilum í röð í efstu deild. KR er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliði ÍA. KR sækir Víking heim í 6. umferð deildarinnar annað kvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, náði merkum áfanga í 3-2 sigri Vesturbæinga á HK-ingum í Pepsi Max-deildinni á mánudaginn var. Hann er orðinn leikjahæsti leikmaður KR í efstu deild en leikurinn á mánudaginn var hans 240. fyrir félagið í efstu deild. Óskar jafnaði leikjamet Þormóðs Egilssonar þegar KR tapaði fyrir Grindavík, 2-1, í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar í síðustu viku og sló það svo á mánudaginn. Óskar hefur leikið alla deildarleiki KR undanfarin fjögur tímabil, alls 60 leiki í röð. Hann missti síðast af leik gegn Víkingi í 11. umferð 2015. Nálgast markamet KRÓskar hefur leikið með KR undanfarin 13 tímabil.vísir/anton brinkÓskar kom til KR frá Grindavík fyrir tímabilið 2007. Hann er á sínu þrettánda ári í KR. Njarðvíkingurinn nálgast markamet KR-inga í efstu deild. Hann hefur skorað 57 mörk og vantar aðeins fimm mörk til að jafna met Ellerts B. Schram. Óskar hefur alls leikið 292 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og KR. Hann er í 3. sætinu á listanum yfir leikjahæstu menn í efstu deild karla frá upphafi. Hann vantar bara tvo leiki til að jafna annan Suðurnesjamann, Gunnar Oddsson, í 2. sæti leikjalistans. Birkir Kristinsson er á toppi hans með 321 leik. Óskar hefur alls skorað 69 mörk í efstu deild. Hann hefur skorað a.m.k. eitt mark á 16 tímabilum í röð í efstu deild. KR er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliði ÍA. KR sækir Víking heim í 6. umferð deildarinnar annað kvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15
Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00