Rúnar Páll: Góður bragur á okkur Árni Jóhannsson skrifar 10. maí 2019 21:50 Rúnar Páll var ánægður í kvöld. vísir/daníel „Við vorum mjög ánægðir með fyrri hálfleikinn og réðum leiknum frá a til ö og fengum fjögur mjög góð færi eftir frábært uppspil sem við hefðum átt að nýta. Leikurinn jafnaðist í síðari hálfleik en heilt yfir þá réðum við lögum og lofum yfir þessum leik en hefðum getað skorað fleiri mörk. Ég er ánægður með fyrstu þrjú stigin og þetta var góð frammistað hjá drengjunum og góður bragur á okkur.“ Þetta sagði þjálfari Stjörnumanna, Rúnar Páll Sigmundsson, var sáttur með dagsverkið eftir sigur á móti HK í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Stjörnumenn hafa hingað til verið í brasi með að skora mörk úr opnum leik en það kom í dag og var það ekkert smá mark frá Hilmari Árna Halldórssyni. Hann náði fullkomnu skoti og náði að snúa boltann upp í vinkilinn. Það hlýtur að vera þægilegt að vera með svona leikmann innanborðs sem getur töfrað svona upp úr nánast engu. „Það var mjög ánægjulegt að sjá þennan bolta inni. Sérstaklega út af því að við vorum búnir að fá svo mörg færi í fyrri hálfleik sem við náðum ekki að nýta. Síðan setti Hilmar hann þarna í vinkilinn, sem var stórkostlegt, þetta getur hann og það er mikilvægt að hafa svona menn í liðinu. Mér fannst liðið í heild sinni spila vel í dag á móti mjög krefjandi andstæðingum.“ Rúnar Páll var að lokum inntur eftir því hvort það væri ekki ánægjulegt að vera kominn við toppinn á deildinni á þessari stundu úr því sem komið var í fyrstu tveimur umferðunum. Rúnar hló þá við og sagði: „Já já, eins og við segjum þá er þetta langt mót og við tökum einn leik í einu og við reynum að safna eins mörgum stigum eins og við getum. Það var bara flott að ná í þessi úrslit og svo er næsti leikur á miðvikudaginn og við erum klárir í hann.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. 10. maí 2019 22:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
„Við vorum mjög ánægðir með fyrri hálfleikinn og réðum leiknum frá a til ö og fengum fjögur mjög góð færi eftir frábært uppspil sem við hefðum átt að nýta. Leikurinn jafnaðist í síðari hálfleik en heilt yfir þá réðum við lögum og lofum yfir þessum leik en hefðum getað skorað fleiri mörk. Ég er ánægður með fyrstu þrjú stigin og þetta var góð frammistað hjá drengjunum og góður bragur á okkur.“ Þetta sagði þjálfari Stjörnumanna, Rúnar Páll Sigmundsson, var sáttur með dagsverkið eftir sigur á móti HK í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Stjörnumenn hafa hingað til verið í brasi með að skora mörk úr opnum leik en það kom í dag og var það ekkert smá mark frá Hilmari Árna Halldórssyni. Hann náði fullkomnu skoti og náði að snúa boltann upp í vinkilinn. Það hlýtur að vera þægilegt að vera með svona leikmann innanborðs sem getur töfrað svona upp úr nánast engu. „Það var mjög ánægjulegt að sjá þennan bolta inni. Sérstaklega út af því að við vorum búnir að fá svo mörg færi í fyrri hálfleik sem við náðum ekki að nýta. Síðan setti Hilmar hann þarna í vinkilinn, sem var stórkostlegt, þetta getur hann og það er mikilvægt að hafa svona menn í liðinu. Mér fannst liðið í heild sinni spila vel í dag á móti mjög krefjandi andstæðingum.“ Rúnar Páll var að lokum inntur eftir því hvort það væri ekki ánægjulegt að vera kominn við toppinn á deildinni á þessari stundu úr því sem komið var í fyrstu tveimur umferðunum. Rúnar hló þá við og sagði: „Já já, eins og við segjum þá er þetta langt mót og við tökum einn leik í einu og við reynum að safna eins mörgum stigum eins og við getum. Það var bara flott að ná í þessi úrslit og svo er næsti leikur á miðvikudaginn og við erum klárir í hann.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. 10. maí 2019 22:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. 10. maí 2019 22:00